Færsluflokkur: Bloggar
2.12.2024 | 10:56
Herratíska : MYTHERESA veturinn 2024
Hérna sjáum við fyrirsætann TIM SCHUMACHER sýna okkur MYTHERESA í veturinn 2024 . Sannarlega stæll í lagi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2024 | 10:36
Karlmannatíska : Tímaritið WALLPAPER klæðir upp í selskap
Hérna sjáum við fyrirsætann BENNO BULANG einsog tímaritið WALLPAPER klæðir hann upp og myndar í selskapsklæðnaði . Það er allt að gerast og allt framundan svo nú er bara að vera ready .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2024 | 11:10
Herratíska : Fyrirsætinn MARK VANDERLOO klæðist ARMANI
Hér sjáum við fyrirsætann MARK VANDERLOO klæðast ARMANI einsog hann birtist í tímaritinu Les Hommes Publics . Sá stendur sannarlega vel fyrir .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2024 | 10:14
Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
Hér sjáum við nokkuð af því sem CALVIN KLEIN býður í hátíðina / Holiday 2024 . Sá sem klæðist rauðri peysu er franski fyrirsætinn Clemént Chabernaud .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2024 | 09:38
Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
RALPH LAUREN Polo býður litríkar prjónaðar peysur og góðar úlpur í jólahátíðina / Holiday 2024 sem við sjáum sýnishorn af hér .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2024 | 09:31
Herratíska : Tími á mokkaskinn
Vetur er genginn í garð og þá er gott að eiga flíkur sem ylja vel einsog til dæmis yfirhafnir úr mokkaskinn sem ætið vermir .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2024 | 09:30
Herratíska : RALPH LAUREN Purple Label í hátíðina 2024
Þeir eru heldur betur elegant og glæsilegir hjá RALPH LAUREN Purple Label í hátíðina / Holiday 2024 einsog við sjáum hér . Geri aðrir betur .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2024 | 09:42
Herratíska : BOSS fagna hátíð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2024 | 14:15
Karlmannatíska : Flottur á panel alklæddur svörtu
Hérna sjáum við hvar Nicholas Alexander Chavez mætir upp á panel myndarinnar Monsters alklæddur svörtu . Heldur betur flottur .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2024 | 09:34
Karlmannatíska : FENDI í veturinn 2024
Rómarmerkið FENDI kynnir nú vetrartísku sína 2024 og hér sjáum við sýnishorn . Hönnuður er Sylvia Venturini Fendi .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 53765
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar