Er heimsmet Íslendings í kraflyftingum gilt met

Mikið er stært sig af því nú að Íslendingur hafi sett heimsmet í kraflyftingum á heimsmeistaramóti í Halmstadt í Svíþjóð sem sé núverandi gilt met . Eftir því sem næst verður komist fór Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum 2018 fram í Ashgabat í Turkmenistan þann 1 - 10 nóvember í ár .


Rússar á Íslandi sunnudaginn 18/11 2018

Ég var staddur í Kringlunni í gærdag á sunnudegi og þar sem ég hefi lært lítillega hrafl í Rússneku þekkti ég að þar var tungan töluð . 8935349-russian-man-in-winter-fur-cap-red-neck-isolated-on-white-backgroundÍ þetta sinn voru það ekki Lettar eða Litháar , hvað þá Pólverjar heldur greinilega töluverður hópur Rússa þar samankomin . Mér verður hugsað til heræfingar NATO herliða sem var hér fyrir ekki svo ýkja löngu síðan að það er rétt svo að það lið sé horfið á braut . Þetta eru kanski þegar til kemur VINIRNIR ? Bandamennirnir úr stríðinu .


HEIMIR BJÖRGÓLFSSON tekur þátt í samsýningu í Los Angeles

Myndlistarmaðurinn og músíkantinn ( Stillumsteypa ) HEIMIR BJÖRGÓLFSSON tekur þátt í samsýningunni ´ Here ´ í Los Angeles Muncipial Art Gallery sem nú stendur yfir . Hér má sjá myndir hans í sýningunni . Íslendingar eru farnir að heimsvæðast og forframast í listum . ; góður akkur það og tímabær .Frá Los Angeles Muncipial Art Gallery


BOSS býður uppá afslappaðar hreinar línur í herraklæðnaði sumarið 2019

CHIC lína BOSS í herraklæðnaði þykir bjóða uppá afslappaðar hreinar línur fyrir Vor og Sumar 2019 . Fyrirsætarnir í kynningarmyndum eru Finnlay Davis og Tim Schumacher . VÆRSGO MINE HERRER BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-015BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-001BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-007


Karlmannatískan : Nú eru það breið bindi sem einnig gera sig

Eru menn að gera sig klára í hátíðarnar . Herratískublog lýsa því yfir að nú geri breið bindi vísa endurkomu sína . Myndin sýnir Helgi Ogri .Helgi Ogri


Svartur köttur venur komur sínar og laumar sér í gegnum öryggishlið í Listasafni í Japan

Þegar ljósmyndarinn Mitsivaki Iwago hélt sýninguna KETTIR í Hiroshima Onomichi City Museum of Art gerðist nokkuð óvænt . Svartur köttur sem kallast orðið Ken-chan og kemur frá veitingahúsi í nágrenninu fór að venja komur sínar í listasafnið . Er kötturinn nokkuð séður og bíður þess að öryggishliðið opni og grípur þá tækifærið og laumar sér inn svo öryggisverðir eiga fullt í fangi með að hemja heimkomur kattarins . Margir hefðu haldið að aðkoma svarts kattar bæri ólukku með sér en það er öðru nær í þessu tilviki því kötturinn hefur vakið athygli og aukið aðsóknina í safnið .Frá listasafni í Japan


Trymbillinn LUCKY BLUE SMITH [ fyrirsæti ]

Færri vita að fyrirsætinn og Íslandsvinurinn LUCKY BLUE SMITH hefur frá unga aldri verið liðtækur við trommuslátt . Er hann trommuleikari með hljómsveitinni ATOMICS sem auk hans hefur á að skipa þremur konum .Lucky+Blue+Smith+2017+Coachella+Valley+Music+vWezPXNN2TDl


Ný tískuverslun MOTOR opnar á neðri hæð Kringlunnar

Verslunin MOTOR var stofnuð fyrir fleiri árum á horni Laugavegs og Barónsstígs en flutti snemma í Kringluna og var rekinn þar í hliðarjaðrinum . Jóhann heitir sá sem hefur rekið verslunina frá upphafi og nú hefur ný verslun verið opnuð á neðri hæðinni í alfaraleið í verslunarmiðstöðinni . Jói segir verslunina vera MULTI labeled einsog hann orðar það en merkin í dag eru nokkuð New Wave og heita líkt og Criminal Damage og FRILANDER svo eitthvað sé nefnt  Vöruúrvalið er ótrúlegt fyrir yngri markhópinn .Criminal Damage


Top Modelið JORDAN BARRET prýðir myndaþátt V MAN

Karlfyrirsætinn Ástralski sem kallast Top model JORDAN BARRET prýðir nú myndaþátt nýjasta heftis V MAN magazine sem kallast Country Roads . Stílfæringin er nokkuð í anda bandarískrar kúrekamenningar en ljósmyndari er Ivan Bedeac . Hér má sjá hann klæðast góðri ullarpeysu .Jordan-Barrett-VMAN-Ivan-Bideac-12


Orðtök POP-kynslóðar sjöunda áratugarins á Íslandi

Með POP kynslóð sjöunda áratugarins á Íslandi varð enskt ´ slang ´ nokkuð ríkjandi sem þykir ekki sérstakt tiltökumál í dag þegar KRÚTT kynslóðin slær almennt um sig á enskri tungu . Voru þá höfð uppi ýmis skondinn orðtök og fara nokkur hér á eftir : ERTU EKKI MEÐ FATTARANN Í LAGI ? : ( Þú ert að skilja ) - ALLT Í KAYI : ( Everything Okay ) - MEIKAR EKKI DIFF : ( Doesn´t make any difference ) . Hljómsveitinn POPSOg fleira hefur sjálfsagt verið til .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Nóv. 2018
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • Burberry-Summer-2024-Advertisement-03
  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 01
  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 06
  • Hypebeast
  • Streetwear-Hoodie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 49928

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband