3.10.2024 | 14:47
Frumleg tískuhönnunn á karlmenn : ANN DEMEUELMEESTER
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2024 | 13:43
Tíska : Þekktur fyrirsæti baksviðs á tískuviku
Hér sjáum við einn þekktasta fyrirsætann í dag sem er frá Kóreu baksviðs við sýningu VETEMETS fyrir vor og sumar 2025
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2024 | 09:33
Herratíska : VERSACE í vor og sumar 2025 með bjartsýni
Donatella Versace segir veröldina myrkvaða og þessvegna hafi hún viljað færa upp bjartsýni og gleði og haft það að leiðarljósi er hún hannaði vor og sumarlínuna 2025 hjá VERSACE . Hér sjáum við nokkur sýnishorn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2024 | 09:45
Karlmannatíska : DIESEL í vor og sumar 2025
GLENN MARTENS hönnuður DIESEL sýndi á dögunum í Mílanó vor og sumartísku þeirra 2025 og hér sjáum við frá sýningunni . Augu fyrirsætanna lýstu líkt og í geimverum og þykir hönnuðurinn framsækinn í sköpun sinni .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2024 | 10:44
TÍSKA : Rautt bindi fyrir karlmenn
Hérna má sjá fyrirsæta í sýningu BOTTEGA VENETA fyrir vor og sumar 2025 sem ber rautt bindi . Það stríðir á móti straumnum .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2024 | 09:28
Karlmannatíska : CLUB MONACO klæðir í haustið 2024
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2024 | 11:39
Karlmannatíska : BALLY í vor og sumar 2025
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2024 | 11:20
Tíska : Mógræn jakkaföt á herra
Hérna sjáum við fyrirsætann BRUNO kæðast mógrænum jakkafötum en klæðnaður í góðum litum eykur fjölvísina .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2024 | 09:24
Grænn skúlptúr
20.9.2024 | 10:30
Karlmenn : Fer að koma tími á kuldaskó / BOOTS
Nú er að líða að vetrarmánuðum og þá fer að koma tími á kuldaskó / BOOTS . Hér sjáum við skó frá TIMBERLAND og Dr. Martens . Um að gera að vera tímanlega með að útbúa sig .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 57575
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar