19.9.2024 | 11:00
TÍSKA : MARNI sýnir herratískuna vor og sumar 2025
MARNI voru á dögunum með sýningu á herratísku sinni vor og sumar 2025 og hér sjáum við svipmyndir af því .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2024 | 09:29
TÍSKA : Fyrirsætinn LEON DAME klæðist hátíðarbúningi frá DOLCE & GABBANA
Hérna sjáum við fyrirsætann LEON DAME klæðast hátíðarbúningum frá DOLCE & GABBANA . Það eru ekki ráð nema í tíma séu tekinn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2024 | 15:07
Mannlegir skúlptúrar / Proportions
14.9.2024 | 10:19
Herratíska : PIERCE BROSNAN í auglýsingaherferð
PIERCE BROSNAN leikur aðalhlutverkið í auglýsingaherferð GIORGIO ARMANI og KITH og hér sjáum við hvernig hann tekur sig út .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2024 | 09:14
TÍSKA : Leikstjórinn Martin Scorsese klæðist GIORGIO ARMANI
Hérna sjáum við hinn háaldna leikstjóra Martin Scorsese klæðast collectioninni The Arrchetype frá GIORGIO ARMANI sem er unninn í samvinnu við merkið KITH .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2024 | 17:48
Herratíska : RALPH LAUREN á New York Fashion Week
RALPH LAUREN var með sýningu á herratísku á New York Fashion Week fyrir vor og sumar 2025 og var það annars vegar POLO og svo Purple Label . Hér sjáum við frá sýningu hans og er þar meðal annarra fyrirsætinn Lucky Blue Smith .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2024 | 09:11
Herratíska : TODS áreynslulaus chic stæll í haustið 2024
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2024 | 16:48
NEW YORK FASHION WEEK fyrir vor og sumar 2025 kominn af stað
New York Fashion Week menswear fyrir vor og sumar 2025 er kominn af stað . Hérna sjáum við frá tískuvikunni annarsvegar sýningu CAMPILLO og svo frá uppfærslu NANUSHKA .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2024 | 13:09
Ráð um ljósa húð frá fyrirsæta
Félagi minn Sir Henning Pold er af evrópskum aðli og ber ljósa blómstraða húð . Hann hefur kennt mér að drekka safa af ylliblómi / elder flower sem er gott fyrir húðina og gefur henn hvítt húðfar ; líkt og hann og sonur okkar bera og eru þeir tignir menn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57577
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar