Herratíska : Líður að hátíð

Það líður að hátíð og hér sjáum við tvo hátíðarklæðnaði herra sem eru vel við hæfi . Það gæti verið skynsamlegt að vera tímanlega með að huga að jólafötunum .460831909_18457725406055372_3069200929423575066_n457237696_18453094309055372_4107353964887048845_n


Herratíska : THEORY í haustið 2024 með fyrirsætanum Alexandre Cunha

Hérna sjáum við fyrirsætann Alexandre Cunha klæðast haustískunni 2024 frá merkinu THEORY sem er þekkt fyrir vandaðann herrafatnað .Theory-Fall-2024-007Theory-Fall-2024-004Theory-Fall-2024-003


Karlmannatíska : Fyrirsætinn ALEXANDRE CUNHA í umhverfinu utandyra

Hérna sjáum við fyrirsætann ALEXANDRE CUNHA einAlexandre-Cunha-2024-Esquire-China-009sog hann birtist í tímaritinu Esquire klæddann upp í náttúrulegu umhverfi utandyra .


Herratíska : LACOSTE í vor og sumar 2025

LACOSTE sækir innblástur í baðfatatískuna allt aftur til 1920 frá tíma stofnandans Rene Lacoste er þeir kynna vor og sumartískuna 1925 . Hér sjáum við frá sýningu þeirra .Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-001Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-009Lacoste-Spring-Summer-2025-Collection-017


TÍSKA : Karlmannafrakkar í haustið 2024

Með hausti er líður að vetri koma frakkar sér vel í ólíkinda veðrabrigðum . Hér sjáum við fyrst frakka frá FURSAC og svo er það fyrirsætinn Eric van Gils í frakka frá MANGO .Trench-Coat-Styles-Fursac-Beige-Cotton-Serge-Trench-CoatTrench-Coat-Styles-Khaki-Trench-Men


Fyrir karlmenn : Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir hausttísku 2024

Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sitja fyrir í hausttískunni 2024 frá merkinu MADEWELL . Sígildur og herralegur klæðnaður .Madewell-Fall-2024-Men-003Madewell-Fall-2024-Men-005


Karlmannatíska : Yfirhafnir í vetrarmánuðina

Það fer að líða að vetrarmánuðum og þá er tími að huga að góðum yfirhöfnum . Hér sjáum við dæmi um yfirhafnir karlmanna : fyrst er það úlpa frá WOOLRICH , Þá jakki frá TED BAKER og loks frakki frá REISS .Down-Puffer-Coat-Parka-Men-WoolrichPea-Coat-Navy-Men-Ted-Baker-LondonCoat-Men-Single-breasted-Reiss


TÍSKA : Karlmannabolir / T-shirts einsog þeir gerast í dag

Hérna sjáum við dæmi um karlmannaboli / T-shirts einsog þeir gerast í dag með hálfsíðum ermum .Everlane-Premium-Weight-CrewCDLP-Heavyweight-T-Shirt-Black


TÍSKA : Klæðileg jakkaföt á herra ; klár í hátíð

Hérna sjáum við ungann mann klæðast jakkafötum frá KENNETH COLE ; næsta klár í hátíð .Mens-Suit-Styles-Slim-Fit-Kenneth-Cole-Reaction-Ready-Flex


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 525231362 18490981426070365 7686383208587562426 n
  • 525018953 1424350352452049 5757062220748633477 n
  • 526277687 1428069988746752 8250034303359083303 n
  • 515012444 770063775520255 9108428137236654579 n
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-002

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 57574

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband