Herratíska : Grátt hjá BRUNELLO CUCINELLI í áramótin

BRUNELLO CUCINELLI býður gráan lit á herrana þennann tíma . Hér sjáum við nokkuð af því .Brunello-Cucinelli-Holiday-2024-003Brunello-Cucinelli-Holiday-2024-002


Herratíska : Tækifærisklæðnaður frá COS

Hér sjáum við fyirsæta prýða tækifærisklæðnaði frá COS ; þetta merki er með sérverslun á Hafnartorgi .COS-2024-Occasion-Wear-006COS-2024-Occasion-Wear-002


Fyrir karlmenn : Náttföt sígild jólagjöf

Náttföt eru sígild jólagjöf fyrir karlmenn . Þessi sem má sjá hér færðu í Verslun Guðsteins Eyjólfssonar .467855878_1198124221865146_7055751605438969586_n


Herratíska : Flottur með húfukaskeiti um jólin

Hann er flottur með húfukaskeiti í veturinn þessi . Við leyfum okkur að benda á Herrafataverslun Kormáks & Skkjaldar sem eru með gott úrval af húfum sem og Verslun Guðsteins .468760096_120213187918550513_5365427047897166111_n


Karlmannatíska : Fyrirsæti klæddur í hátiðina

Hér sjáum við fyrirsætann TON HEUKEL klæddann í hátíðina . Annars vegar er það velour föt frá Giorgio Armani en velúrinn gerir sig vel í ár ; og svo svört uppklæðning með hvítri slaufu við hvíta skyrtu frá Pal Zileri . Gleðilega hátíð .Harrods-Christmas-Party-Outfits-Giorgio-ArmaniHarrods-Christmas-Party-Outfits-Pal-Zileri


Herratíska : LOUIS VUITTON í haust og vetur 2025

Pharell Williams er hönnuður karlmannalínu LOUIS VUITTON og kynnir nú haust og vetrarlínu sína fyrir 2025 . Hér sjáum við nokkur sýnishorn .469863425_1010688747741211_5057239359676678830_n469864663_1010688761074543_7915755330292969445_n469591066_18473016658055372_5572999602336710810_n


TÍSKA : Vel sniðið hjá TOD´S í vor og sumar 2025

469583656_8878754678880556_8713713227682043521_nHér má sjá vel sniðna gollu hjá TOD´S í sýningunni fyrir vor og sumar 2025


Fyrirsætinn KIT BUTLER í portraiti

Hérna sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER í portraiti einsog hann birtist í tímaritinu NUMÉRO . Klæðist hann í kúreka stíl .Kit-Butler-2024-Numero-Netherlands-009


Karlmannatíska : Hátískuhúsið BALENCIAGA kynnir haustið 2025

Hátískuhúsið BALENCAGA í París kynnir nú hausttískuna 2025 . Hér sjáum við sýnishorn af karlmannalínunni .BALENCIAGA-FALL-25-LOOK-20_EWANBALENCIAGA-FALL-25-LOOK-43_OSCARBALENCIAGA-FALL-25-LOOK-18_SONAGO


Herratíska : Leikarinn RICHARD GADD klæðist PAUL SMITH

Hér sjáum við leikarann Richard Gadd klæðast jakkafötum og svo peysu frá PAUL SMITH . Þessi hönnuður er fáanlegur í versluninni KÚLTÚR .Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-004Richard-Gadd-2024-GQ-Hype-003


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 550271896 24600094659653305 3472025464205470007 n
  • 547410029 1468992177987866 8475763753290437444 n
  • 546631291 1469349261285491 6425169771935664817 n
  • 547736933 24575545482108223 7621704961018153879 n
  • 547668013 24560865856909519 1363116103881538664 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband