5.12.2019 | 10:20
DIOR heldur veglega Herrasýningu á Miami fyrir haustið 2020
Kim Jones hleypti af stokkunum veglegri herrasýningu DIOR Homme fyrir haustið 2020 eða pre-fall einsog það kallst einsog hann hafði lofað á Miami . Hönnuðurinn er sagður halda gömlum stílbrigðum karlmannatískunnar jafnt og hinu nýja á lofti og segir þau ekki falla úr gildi .Á myndunum má meðal annarra sjá pólska fyrirsætann Dominik klædann bláu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 57811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.