Athygliverð sýning SIGRÚN ÚLFARSDÓTTIR í Hannesarholti

Í menningarsetrinu Hannesarholt við Grundarstíg er notalegt veitingahús sem sérhæfir sig í lífrænum grænmetisréttum . Þar eru jafnframt uppi sýningar myndlistar og nú sýnir þar Sigrún Úlfarsdóttit athygliverðar myndir þar sem hún beitir tölvutækninni fyrir sig til að myndhverfa índverska guði Hindúatrúarinnar sem landvætti yfir íslendskum landháttum líkt og huldufólk . Tölvutæknin er í auknum máli farinn að finna sér farveg inná svið listarinnar í dag en Sigrún hefur jafnframt stundað indverska hugleiðslu og trúarfræði . Hún hefur verið orðuð við nám í sviðshönnun og leikmyndagerð í Moskvu en einnig hefur hún numið búningagerð í París . Í dag hannar hún skartgripi og notar jafnframt myndir kristalla í landinu til að tengja vettvang sinn við myndgervinguna . Þessi sýningVishnu er heimsóknarinnar virði . [ Mynd ÖGRI sýnir hvítaguðinn Vishnu sem er og vættur hafsins ]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Zara-Man-Spring-2024-Tailoring-007
  • Zara-Man-Spring-2024-Tailoring-001
  • Zara-Man-Spring-2024-Tailoring-008
  • 440583996 18430331878037133 9069085586591710450 n
  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-10

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 42
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 50066

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband