BORGARVIRKI ; REYKJAVÍK

Reykjavíkurbær er í dag orðinn fagurt Borgarvirki . Línan má segja að hafi verið mótuð með Seðlabankabyggingunni og síðan hefur með árunum risið borg við ægifagra sjávarsýnina sem skipar sér í hóp með stórborgarvirkjum heimsins . Þó er Reykjavík að stærðargráðu á heimsmælikvarða í raun aðeins þorp . Ég minnist þess æið þegar ég var staddur í borginni MARSEILLES við frönsku riveríunna að ég stóð við brimgarð á ströndinni að það slóg mig allt í einu að hlýr andblærinn sem mætti mér þarna að kvöldlagi væri sá sami og ég þekkti frá Íslandi . Það er Golf-straumurinn ; sem andar hlýju frá hafinu . Nú bíðum við þess með eftirvæntingu að byggt verð á hinu fagra bæjarstæði í Gufunesi , og væri við hæfi að þar fylgdi lítil höfn fyrir smábáVerk Helgi Ögrita og minni snekkjur að geta sólað á góðviðrisdegi um víkina og að hafminninu .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-10
  • Emporio-Armani-Spring-Summer-2024-14
  • Graduation-Outfit-Men-Sweater-Dress-Shirt
  • Graduation-Outfit-Men-Suit
  • Burberry-Summer-2024-Advertisement-03

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 49975

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband