28.4.2019 | 09:23
BORGARVIRKI ; REYKJAVÍK
Reykjavíkurbær er í dag orðinn fagurt Borgarvirki . Línan má segja að hafi verið mótuð með Seðlabankabyggingunni og síðan hefur með árunum risið borg við ægifagra sjávarsýnina sem skipar sér í hóp með stórborgarvirkjum heimsins . Þó er Reykjavík að stærðargráðu á heimsmælikvarða í raun aðeins þorp . Ég minnist þess æið þegar ég var staddur í borginni MARSEILLES við frönsku riveríunna að ég stóð við brimgarð á ströndinni að það slóg mig allt í einu að hlýr andblærinn sem mætti mér þarna að kvöldlagi væri sá sami og ég þekkti frá Íslandi . Það er Golf-straumurinn ; sem andar hlýju frá hafinu . Nú bíðum við þess með eftirvæntingu að byggt verð á hinu fagra bæjarstæði í Gufunesi , og væri við hæfi að þar fylgdi lítil höfn fyrir smábáta og minni snekkjur að geta sólað á góðviðrisdegi um víkina og að hafminninu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 56035
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.