Karlmanna Tískuvika í NEW YORK : N.HOOLYWOOD

Tískuvikur Herranna halda reið sína um háborgir og eftir viðkomu í Berlín , Kaupmannahöfn , Madrid og Barcelona er tískuvikan nú hlaupin af stokkunum í NEW YORK . Fyrstur reið á vaðið Joseph Abboud með klassískann karlmannafatnað og á eftir fylgdi Tom Ford en sýning hans er blönduð og klikkir út með glæsilegum samkvæmiskjólum kvenna sem bornar voru miklar keðjur við um hálsmál . Sýning N.HOOLYWOOD er látlaus og athygliverð þar sem hönnuðinum tekst vel upp . Modelinn í þeirri sýningu eru nemendur í listaskólanum Parson and Pratt og má ég til með að hæla því hvað lýsing var góð við sýninguna en það er ekki sérlega skemmtilegt að rýna í hálfmyrkvaðar tískusýningar einsog eitthvað sé verið að fela . Hér fara myndir frá þeirri sýningu .N.HoolywoodN.HoolywoodN.Hoolywood


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 441192483 7634785616610808 300293834017677833 n
  • Grandpacore-Cardigan-JCrew
  • Grandpacore-Flat-Cap-ASOS
  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 32
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 50479

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband