´ I WON A PRIZE ´ : HELGI OGRI

Ég lít ekki svo stórt á mig að ég ætti von á að hreppa verðlaunin í ljósmyndasamkeppni sem ég tók þátt í sem Artisti og hét ´ Where Fashion meets Art ´. Þó má alltaf láta sig dreyma og einhverju sinni sem ég lágtekjumaðurinn var staddur í húsgagnaverslun sem sérhæfir sig í Ítalskri hönnunn að skoða hægindastóla  óskaði ég þess með sjálfum mér að ég yrði svo lánsamur til að hreppa vinningsupphæðina til að geta keypt slíkan stól . Það var rússneskur listamaður sem hirti á endanum verðlaunin , sem ég þykist þekkja til hvaðan kemur en það er frá hópi í St. Pétursborg sem ég hefi kynnt hér í blogginu og kallst P-10 . Voru þar að sjá andlit og höfuðlag Lenín og Trotsky sem í uppstillingum tískufyrirsæta . Heldur fannst mér það innvígt og hugsaði með sjálfum mér ; veit einhver í Bandaríkjunum hver Trotsky er ?  En viti nú menn , fyrir skömmu fæ ég bréf frá Danmörku um að mér beri að fá greitt uppsafnaðann lífeyrissjóð sem var nákvæmlega sú upphæð sem verðlaunin í þessarri samkeppni hljóðuðu uppá . Svo nú sit ég bráðum einsog fínn maður yfir afþreyingu minni, í Ítölskum hágæða leðurstól .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n
  • 520871139 1227925766037106 445391799143863755 n
  • 520960862 1206276951543519 8019720953010892812 n
  • 522661638 1206276948210186 499102509743382258 n
  • 518405770 1202693678568555 8090564251162793640 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband