Lifandi sýning KEES VISSER í BERG contemporary gallerí

KEES VISSER er myndlistarmaður sem kemur upphaflega hingað frá Hollandi . Þar hafði hann tekið upp vintygi við íslenska konu í myndlistarnámi og getið með henni buru sem er ástæðan fyrir því að hann hefur jafnframt á listferli sínum verið virkur og starfandi á Íslandi og skipað sér í röð fremstu myndlistarmanna . Ég minnist þess að hafa heimsótt þessi hjú , konan hét Rúna ; á ferð minni um Amsterdam fyrir orðið mörgum árum en aðspurður segir Kees mér að uppruni hanns liggi í Alsír . Listamaðurinn sver sig nokkuð í anda við naumhyggjuna með næsta eintóna litaKees Visser í Berg contemporary galleríflötum en skilur sig rétt aðeins frá þeim fyrir að fletir hans eru organiskir , hann leggur sig ekki fram að litaflöturinn sé beinn og reglulegur heldur óreglulega dreginn . Þá er áberandi að litirnir eru fullir af lífi sem mæta þér í björtum tóni og áferðin gjarna líkt og sendinn eða kristölluð . Kees spilar sterklega fram bláum litatóni og verður að teljast einstaklega ágæt myndröð hans af mismunandi blæbrigðum blás . Þetta held ég teljist listsýning í hærri staðli þess sem borið er fram í menningarlífi Reykjavíkurbæjar .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 438164024 7576328669123170 5274929884427530824 n
  • 438145885 7576326592456711 5111727047007211898 n
  • 438145885 7576326592456711 5111727047007211898 n
  • 440361391 978038243686833 9196883655160678324 n
  • 440218812 978038267020164 5622478722411639387 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 50195

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband