12.6.2018 | 07:57
Nokkrir fyrirsætanna frá sýningu MOSCHINO í Los Angeles
Hér má sjá nokkra fyrirsætanna frá tískusýningu hin Ítalska MOSCHINO fyrir vor og sumar 2019 sem fram fór í Los Angeles . Þeir eru eftirfarandi : Hinn færeysk - danski JEGOR VENNED 18 ára , hinn argentínski VITO BASSO 24 ára , hinn brasíliski JHONATTAN BURJAK 23 ára og að lokum hinn bandaríski MATTHEW NOSZKa 25 ára . Einsog sjá má var klæðnaðurinn skrautlegur einsog þessa hönnunarmerkis er vandi til og var sviðsetning sýningarinnar líkt og í hringleikahúsi .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 32
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 57941
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.