4.5.2018 | 09:49
Umdeilt ljósmyndaverk listakonunnar HILDIGUNNUR BIRGISDÓTTIR
Nokkuð er umdeilt ljósmyndaverk listakonunnar HILDIGUNNUR BIRGISDÓTTIR frá sýningu hennar BLETTUR í Hafnarhúsi 2011 . Er hún sjálf listakonan fyrirmynd í verkinu og að sjá að hún hafi sviðið sig undir handarkrikanum sem heiti sýningarinnar vísaði í . Er spurt hvort hún hafi þarna gengið yfir mörk Velsæmis einsog það er kallað . En myndverkið er óneitanlega nokkuð hroðaleg ásýnd og gæti verið ætlað að ögra .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 22
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 53782
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.