Skondin uppákoma í I8 gallerí

I8 gallerí í Tryggvagötu opnađi međ pomp og pragt sýningu á verkum meistara Íslenskrar listasögu ţeim Ţorvaldi Skúlasyni , Guđmundu Anrésdóttir og Nínu Tryggvadóttir . Heldur varđ skondin uppákoma viđ opnunina er fullorđin kona kemur í fylgd dóttur sinnar en viđ ađ líta myndirnar hrópar kerlingin hálfum huga : ' Ţetta eru falskar myndir , sjáiđi hvađ litir í mynd Nínu eru skćrir einsog sé nýmálađ ; Ţorvaldur málađi aldrei í ţessum pastellitum . ´ Ja viti nú hver , ţađ verđa sérfróđir menn ađ dćma um hvort er rétt hvađ konan er ađ fara . Hún var vel viđ aldur og ţekkti eitthvađ til . Allavega ţykist ég geta vitnađ um ađ myndir Guđmundu Andrésdottir voru upprunalegar frá listamanni ţví ţćr hef ég allar séđ áđur . Myndirnar eru verđsettar frá 4 til 12 milljónum króna svo mađur skyldi ćtla ađ eitthvađ sé í húNína Tryggvadóttirfi . Međal gesta viđ ţessa opnun sem annars fór hiđ besta fram var Eyţór Arnalds borgarstjóraframbjóđandi .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 8935349-russian-man-in-winter-fur-cap-red-neck-isolated-on-white-background
 • Frá Los Angeles Muncipial Art Gallery
 • BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-007
 • BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-001
 • BOSS-Spring-Summer-2019-Mens-Sales-Collection-015

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.11.): 8
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 98
 • Frá upphafi: 10548

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband