Færsluflokkur: Lífstíll

Herratíska : DIOR MEN Resort 2021

Hið franska merki DIOR-Menswear-Resort-2021DIOR-Menswear-Resort-2021DIOR hefur náð mikilli viðurkenningu fyrir karlmannafatnað sinn eftir að hönnuðurinn Kim Jones tók við listrænni stjórnun . Þar fer saman uppburður glæsilegs karlmannafatnaðar við léttann sport klæðnað og þykir takast vel . Hér sjáum við dæmi um Resort línu merkisins fyrir árið 2021 .


Endurnýtt í Herratísku

Hér sjáum við fyrirsætann Erik Van Gils í haust og vetrarlínu RESERVED 2020 þar sem einungis  eru notuð endurnýtt efni og tau .Erik-Van-Gils-Reserved-FW20Erik-Van-Gils-Reserved-FW20


Eldrauður stuttfrakki á karlmenn

Hér sjáum við þekktann fyrirsæta á góðum aldri er heitir Richard klæðast eldrauðum sígildum stuttfrakka frá BESILENT í veturinn 2020 .Besilent 2020


Karlmannatíska : Lambagæra hjá GUCCI

Hér sjáum við nokkuð úr Resort collection hátískubrandsins GUCCI árið 2021 sem gæti átt vel við á Íslandi en það er karlmannavesti úr lambagæru fagurlega skreytt . Það slá fáir þessu við .GUCCI-Resort-2021


Karlmannatíska : RAVE PARTÝ

Eistneski fyrirsætinn Braien Vaiksaar er í hlutverki Rebels í nýjasta tölublaði tímaritsins Numéro Homme er þeir stilla upp Rave Partý í haust og vetrartískunni 2020 . Peysa alsett öryggisnælum er frá : Balenciaga - en frakki í annarri mynd er frá : Salvatore Ferragamo . Braien-Vaiksaar-2020-Numero-Homme-Editorial-011Braien-Vaiksaar-2020-Numero-Homme-Editorial-004Svo er bara að tuna yfir á rave tónlist .


Karlmenn : Tími á góða hlífðarflík

Fyrsti vetrardagur er genginn um garð og nálgast nóvember . Þá ættu menn að fara að koma sér upp góðri skjólflík ef kólna skyldi . Í febrúarmánuði hefur þó undanfarinn ár verið mesti veturinn á ÍslandiVetrarjakki svo það er gott að búa að góðum vetrarfatnaði með fyrirvara . Hér sjáum við male model klæddann upp í klæðilegann vetrarjakka .


Herratímaritið VOUGE Hommes myndar RETRO stíl á karlmenn

Það er orðið varla sú útgáfa af herratímaritinu VOUGE Hommes að ekki prýði myndum af fyrirsætanum Parker Van Noord . Nú í síðustu útgáfu tímaritsins er hann myndaður í klassískum Retro stíl og uppklæðningum karlmannafatnaðar . Þar má sjá hann í miklum frökkum með opnu hálsmáli einsog gerðist á gullaldartímum Hollywood kvikmyndanna , í stórum buxum sem gyrtar eru með belti og miklum peysum . Það rifjast upp ímyndir karlmannanna og stjörnur kvikmyndanna hér fyrr .Parker-van-Noord-2020-Vogue-Hommes-Paris-009Parker-van-Noord-2020-Vogue-Hommes-Paris-004


Sérsniðinn jakki frá HUGO á herrana

Hér hefur ljósmyndarinn Vitali Gelwich myndað ungann fyrirsæta í tvíhnepptum jakka frá HUGO Hugo Boss í haustið 2020 . Fatnaður frá Hugo er vandaður vel sniðinn karlmannaklæðnaður sem hentar við hin ýmsu hátíðlegu sem hversdagsleg tækifæri og er fáanlegur í BOSS búðinni .HUGO-Tailoring-FW20


Tími góðra peysa er að ganga inn með haustinu og vetrinum 2020 - 21 á karlmennina

dries van notenmarnigucciSérfræðingar um karlmannatísku hjá herratímaritinu VOUGE Hommes segja að samkvæmt spám og sýningum tískuhönnuða fyrir veturinn 2020 -21 þá eru góðar peysur að ganga inn í herraklæðnaðinn svo eftir er tekið . Fyrirsætinn Helgi Ásmundsson hefur sýnt okkur hvað íslenska fatamerkið 66o NORÐUR býður af peysu en þar er nú að finna úrval góðra ullarpeysa . Hér sjáum við peysur frá nokkrum þekktum tískuhönnuðum í Mílanó og París sem eru eftirfarandi : DRIES VAN NOTEN , MARNI með tvískifta peysu en slíkt er mikið í tísku núna og að lokum frömuðirnir hjá GUCCI með rauða vestispeysu .


Áhrif STREET WEAR aðhlaupsins á karlmannatískuna

Bandarískir tískuhönnuðir sem leiða orðið hönnunn karlFear-of-God-Ermenegildo-Zegna-2020mannaklæðnaðar tískumerkjanna hafa innleidd götutísku ungmenna í Bandaríkjunum sem kallast STREET WEAR og er nú áhrifa þessarrar tískubylgju fari að gæta með vandaðri tískuvöru karlmanna . Hér sjáum við dæmi um það en þetta er skyrta úr vetrarlínu Ítalska tískuhússins Ermenegildo ZEGNA 2020 en línan kallast Fear of God .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 489007689 9561105537312130 4063520202334894519 n
  • IMG_5707
  • images
  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9
  • 484210878 9400185996737419 8943220580880069928 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband