Færsluflokkur: Menning og listir

Sculpture By Nature

Hér sjáum við næsta náttúrugerðann skúlptúr í garðinum þar sem tré hefur hrímast á svona reistann og listrænann hátt .skúlptúr af náttúrunnar hendi


Höggmyndaverk í opnu umhverfi gróðurvinjar

Hér má sjá höggmyndaverk eftir mynhöggvarann JOHN McCRACKEN sem er spegilgljáð ferköntuð súla úr fægðu ryðfríu stáli frá árinu 2008 John McCrackensem hafur verið komið fyrir í opnu gróðurumverfi í Napa Valley í Californiu . Gaman er að sjá hvernig gróðurumverfið speglst í súlunni .


FUGLINN FLÝGUR - Ljósmyndir

FUGLINN FLÝGUR [ OGRI ]Mark-Harvey-photography_In-Flight-collectionFuglinn flýgur


Frá höggmyndagarði MOMA : The Touch

Það er ortak í íslensku slangi sem kallast : ´ Að vera með rétta Touchið ´. Þessi einstaka höMoma Sculpture gardenggmynd sem við sjáum hér í mynd frá höggmyndagarði MOMA / Museum Of Modern Art í New York myndi sannarlega kallast að vera það hið rétta TOUCH .


Listakonan INGIBJÖRG RÁN heldur sýningu í Hannesarholti

Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir er mér að góðu kunn í lífssögu minni en ég þekki þá sögu hennar frá Kaupmannahöfn að hún hefur búið yfir þrjátíu ár í hústöku á Christanshavn en það var á þeim slóðum sem gæfurík kynni mín við góðann félaga hófust . Hún heldur nú málverkasýningu í Hannesarholti og var þar haldin opnun með reisn á laugardeginum . Það mætti segja að Ingibjörg Rán þar til nú hafi verið leikmaður í myndlistinni en í upphafi ferils sín málaði hún portait af fólki er að því mér fannst fantagóðar eftirmyndir og hélt sýningu í Grundarfirði . Myndir hennar nú eru gjarnan sjónarhorn úr húsagörðum líkt og hlynur við Grettisgötu eða svipmyndir úr húsasundum . Kom það mér á óvart að myndirnar sýndu nokkuð skörp rýmisskil og samspil ljóss og skugga . Er áferð málverka hennar mild og leikur hún mikið við bláma dagsbirtunnar og fjólublánn skuggann . Ef hún ekki nú hefur markað sér sess sem verðug listakona og fagna ég því láni hennar .Hlynur


Ljósmyndun : Samanburður listar og tímans

Hér sjáum við samsetningu mynda eftir hinn ukrainska Alex Shacko sem sýna okkur miðaldalist frá Niðurlöndum í samanburði við raunveruleika samtímans . Nokkuð sláandi .Alex ShackoAlex Shacko


Sýning MARGRÉT H. BLÖNDAL í I8 Galleríi

Gallerí I8 stóð fyrir opnun á sýningu Margrétar H. Blöndal í ný uppfærðu rými og sannarlega er það ánægjulegt að iða menningarlífsins og myndlistarvettvangs sem lengi hefur legið í dvala skuli rétt bærast af lífi . Margrét sýnir vatnslitamyndir auk sinna þekktu óræðu verka sem eru líkt og kvistir með uppleggingum svo sem tau borðum og annað upphengi sem hún kallar Loftmyndir og ná þessi verk að hrífa . Ég vill segja það Margréti og vatnslitamyndum hennar til ágætis að þær eru ekki einsog allar aðrar myndir sem verða fyrir manni heldur óvæntar og nær hún að komast hjá klisju myndar . Eitt verk þóttist ég geta lesið í að væri Hommage Miuccia Prada tískuhönnuðar og stóð það nokkuð sér en vel viðeigandi að hinum skapandi heimi tískunnar skuli vera minnst .Sýning Margrét H. Blöndal í I8


Var myndlistarkonu skift út því hún var of gáfuð fyrir kvenlegri eiginleika : HULDA

Ég man vel eftir myndlistarkonu sem hreif mig nokkuð á Nýlistarsafni við Vatnsstíg fyrir nokkuð mörgum árum og hét Hulda . Verk hennar var videoverk sem sýndi hreyfingu og bar vott um að þar færi kona sem bæri góða greind og gáfur en í myndlistaverkinu var afmörkuð afstaða vegalengdar og tíma líkt og í afstæðiskenningu Einstein . Hélt hún seinna úti sýningarými þar sem hún bjó í risi í Þjóðviljahúsinu við Klapparstíg sem ég heimsótti ; en gerðist seinna myndlistarkennari á Eyrarbakka þar sem hún stóð fyrir sýningu á myndiðnum heimamanna sem hún kallaði alþýðulist . Því var ég ekki allskostar sáttur þegar ég sé að er kominn nafna hennar sem kynnt er til sögunnar sem listakona útlærð í Bandaríkjunum og heldur sýningu í viðurkenndu gallerí hér í borg þar sem eru til sýnis einlita málverk sem mest eru í Barbie bleiku . Hvarflaði að mér að þessi kona hafi sýnt af sér gáfur sem einhverjum fyndist ekki eiga við um ímynd konu og verið skift út fyrir að heita kvenlegri eiginleika og látin hverfa af sjónarsviðinu . Ekki þótti mér við slíkt una og hélt við ágæti hennar sem hún fékk seinna inni á samsýningu í Sal Íslenkrsr Grafíkur þar sem hún að mínu mati stóð enn fyrir sínu en að þessu sinni fjallaði verk hennar um staðsetningu í tíma og rúmi .


Höggmyndir og saga listarinnar daginn í dag 2020

Tímarnir breytast og mennirnir og menningargildin með . Hér sjáum við hvernig sögufrægum höggmyndum eru gerð skil í dag ; það er hin þekkta ítalska höggmynd af Davíð á forsíðu herratímaritsins GQ Italia þar sem fyrirsætinn Pietro Boselli hefur stillt sér upp í stellingu höggmyndarinnar . Svona speglast saga listarinnar í fjölmenningunni í dag 2020 .Davíð


SCULPTURE - OGRI

Sculpture : Alex Skachko[ Alex Skachko - Við Ammersee ] OGRI


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband