Færsluflokkur: Menning og listir
26.7.2017 | 06:38
Sérstæðir tónleikar í sal MÍR
Þau komu hingað sem ferðamenn , sóngvapar frá Rússlandi sem þekkt eru í heimalandi sínu og ákváðu að slá upp tónleikum . Sögðu þau sögu þjóðlagatónlistar í fyrrum Sovétríkjum sem hefði varðveitst en væri í jaðri utan þess flutnings og hinna hefðbundnu og þekktu laga sem mest væru höfð frammi . Mátti þar nefna sérkennilega jóðlsöng sem konur höfðu við vinnu á Ökrum og við flutning langra fleiri klukkutíma dansa . Ég hefi lengi verið aðdáandi hinna djúpu Rússnesku bassa fyrir þann einstæða dimma tón , og hefi þá kenningu að tæknin við bassasönginn sé nokkuð við tækni Mongóls barkasöngs sem ekki er langt undan og felst í því að kjálkinn er spengdur og dregið djúpt niður í hálsinn .Voru tónleikarnir hinir sérstæðustu og ánægjulegastir .
22.7.2017 | 20:46
HARBINGER gallerí
HARBINGER er lítið fallegt gallerí á horni Óðinsgötu og Freyjugötu þar sem er að finna bókaútgáfuna Moldanskinna og var áður fiskbúð ; sem vert er að gefa gaum og heimsækja .Þar eru reglulega sýningar á myndverkum eða innsetningum og auk þess gjörningar og er það ný og yngri kynslóð myndlistarmanna sem sýnir afrakstur vinnu sinnar eða þá samræða á milli reyndari listamanna og þeirra sem eru að hefja feril sinn . Galleríið er jafnframt útgáfa á bókverkum og fylgja útgáfuhóf úr hlaði hverri nýrri útgáfu á vegum gallerísins . Rekstrarforsendur staðarins eru tryggðar með opinberum styrkjum og listrænn stjórnandi er Unnsteinn .
16.7.2017 | 07:48
Helgi Ögri færir upp myndverk
8.7.2017 | 03:52
MANNLEGUR SKÚLPTÚR
7.7.2017 | 06:29
EINAR ÖRN Sykurmoli listamaður Gallerí GAMMA
Það hlýtur að teljast til Tíðinda þegar Fræg persóna úr Tólistargeiranum Vendir sínu Kvæði í Kross og heldur myndlistarsýningu . Svo er fyrir að fara með Einar Örn Benediktsson Sykurmola sem hefur notað tíma sinn þegar frá tómlistinni var horfið og laggt stund á myndlistarnám með að ljúka Meistaragráðu við Listaháskóla Íslands . Heldur hann nú sýningu í Gallerí GAMMA Garðarstræti . Einar kemst ágætlega frá sínu og má á sýningunni sjá fagurlega spunnar fígúratívar myndgervingar með stálþræði/spengi ; sem minntu mig nokkuð sem framhald á hverfingar Ásmundar Sveinssonar í höggmyndum líkt og Einar Örn hafi gengið í Skóla Hans .
16.6.2017 | 05:07
HEIMSLISTIN
8.6.2017 | 09:50
DOCUMENTA í fjórtánda skiftið
DOCUMENTA 14 onar nú Laugardaginn 10. júní i KASSEL Þýskalandi . Stofnandi sýningarhátíðarinnar var Arnold Bode og hefur viðburðurinn verið haldinn á fimm ára fresti frá árinu 1955 og dregið að allt að 130 þúsund Áhorfendur . Megináherslan er að þessu sinni á Höggmyndalist [ Skúlptúr ] og verður skoðaður menningararfur hinna grísku goðsagna í Aþenum ; og fer stærstur hluti hátíðarinnar fram í borginni MUNSTER .
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2017 | 01:14
RONI HORN með Sýningu í New York
Fram til 27 Júlí mun Roni Horn vera með sýningu í HAUSER & WIRTH Galleríi í New York . Á sýningunni er myndröð af ljósmyndum af gjöfum sem henni hafa verið gefnar síðan 1974 . Hafa ljósmyndirnar persónulegar áritanir hennar sem þiggjandans . Þá er meginuppistaðan innsetning gler Skulptúra í hennar þekkta minimaliska þunga og einföldun formgerðar og eru höggmyndirnar stórgerð Ílát sem innihalda vatn svo af verður einstakt Endurvarp Birtu .
12.5.2017 | 04:41
Heillandi flæði VASULKA
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 27
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 57984
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar