Færsluflokkur: Menning og listir
27.9.2017 | 17:37
Listrænn stjórnandi DIOR á Óvænt með Optimiskum Svartferningum
18.9.2017 | 15:03
Uppfærsla Myndverks - Ferningur - HELGI OGRI
14.9.2017 | 04:37
framhald af Myndverkum ; Fjölfaldaðir ferhyrningar - Helgi Ögri
11.9.2017 | 22:02
ferningar á skjön - Helgi Ögri
1.9.2017 | 05:06
Bresk listakona í KLING & BANG
Mikið var um dýrðir í Kling & Bang gallerí í Marshall Húsinu Grandavegi á laugardag þegar listakonan EMILY WARDILL opnaði þar sýningu . Sýningin er hin Áhugaverðasta , einstaklega Stílhrein . Í fremri sal er stillt upp líkt og Andstæðum rituðum teksta í stórri Innrömmun er hugsanlega vísar í sálarfræði og líkt og þvegnu Taui sem vöðlast um Veggi . Í Innri Sal er spilað myndbandsverk er líkt og vísar í Almennt Heimilislíf sem einkennist af Háværum samræðum ; næsta Erjum . Á meðfylgjandi mynd má sjá Erling Klingenberg förstöðumann Gallerísins ásamt Helgi Ögri listamanni og fyrirsæta og Gunnar Gunnarsson Einkasafnari og sálfræðingur .
20.8.2017 | 08:31
Athygliverð myndlistarsýning í félagsveru Samtökin 78
Tvíeykið Sigga og Madda opnuðu á menningarnótt myndlistarsýningu í félagsmiðstöð SAMTÖKIN 78 sem jaframt gegnir hlutverki sem Gallerí . Vinna þær málverk á striga og veggverk í hvítri steypu .Sigga er hámenntuð í myndlist en Madda hefur lært bæði bókmenntir og leiklist . Ekki er óalgengt að þeir sem skilgreina sig Samkynhneigða fjalli um kynjahluverk og segjast þær túlka útfrá hugmyndafræði GESTALT sálfræði um skynjun okkar á veruleikanum . Myndverkin eru faglega unninn og myndheimurinn skemmtilega framandi ; en það sem ég helst fékk skilið í boðlegum málverkum væri að Girndin sé hugðarefni þeirra . Þá mátti einnig velta fyrir sér hverju hlutverki líffræði karla og kvenna skilar einstaklingum í Ástarsamböndum ; líkt og leksían segir : Lærðu að Þekkja Sjálfan þig .
20.8.2017 | 00:31
Damien Hirst heldur sýningu í Feneyjum
Opnuð hefur verið sýningin ´Treasures from the wreck of the Unbeliveable ´í Feneyjum þar sem hinn þekkti listamaður DAMIEN HIRST sýnir endurgerð verka er fundin voru í skipsflaki við strendur Austur Afríku árið 2008 . Straks eftir opnun sýningarinnar var ljóst að verkin hefðu selst fyrir Háar fjárhæðir .
19.8.2017 | 13:09
Dodda Maggý Slær Tón [ í gallerí BERG Contemporary ]
Opnuð hefur verið í BERG Contemporary galleríi Klapparstíg sýning DODDA MAGGÝ sem hefur uppá að bjóða eintaklega skemmtilegt og fallegt Sjónspil . Listakonan er tvennt í senn myndlistarmaður og tónsmiður og spinnur þessa þætti saman á þann hátt að hún fær tónspil til að gera myndhverfingar Mandala eða Spírala í tölvuvinnslu sem umbreytast í tónspilinu . Útkoman eru hverfingar fegurðar svo af verður Hugljómun .
11.8.2017 | 05:21
ASYMMETRI í Karlmannatísku
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 24
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 57981
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar