Færsluflokkur: Bloggar

Ný Tíska : Karlmenn bera litlar handtöskur

Í sýnigu VALENTINO á tískuviku karlmannatískunnar fyrir vor og sumar 2024 íValentinoValentino Mílanó sem nú er hafin mátti sjá að karlmönnum er ætlað að bera litlar handtöskur fyrir fylgihluti svo sem I Phone með komandi tímum .


TÍSKA : Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir DUNHILL í sumarið 2024

Hér sjáum við fyrirsætann geðþekka með sitt ljósa hörund KIT BUTLER sýna hina bresku DUNHILL í vor og sumar 2024 .DunhillDUNHILL-SS24 Dunhill þykja halda í hefðirnar um góðann sígildann breskann klæðskurð með vönduðustu ullarefnum og kashmír .


Herratískuvikur fara af stað með sýningu SAINT LAURENT

Herratískuvikur fyrir vor og sumar 2024 SaintLaurentSaint Laurentfóru af stað með sýningu Anthony Vaccarello á SAINT LAURENT í Berlín . Má segja að sýningin hafi sveiflast á milli þess að vera ofur karlmannleg eða þá karlmannaklæðnaðurinn rétt aðeins kvenlegur . Hér sjáum við svipmyndir frá sýnningunni .


Eftirsóttasti karlfyrirsætinn í dag

Hann er einkennandi grannur og ber sig vel hann XU MEEN frá Suður Kóreu sem hefur verið hvað mest áberandi fyrirsæti á gangveginum / runway undanfarin misseri . Hann var uppgötvaður á ferðalagi til London og hefur síðan verið með þekktustu merkjum tískuheimsins á við GUCCI ; ZEGNA og fleiri .Xu-Meen-COS-Spring-Summer-2023-Campaign


Leðurjakkar fyrir karlmenn

leðurjakkiÉg rakst inn í verslunina KARL-MENN að Laugavegi 77 og sá að þar er gott úrval vandaðra leðurjakka á karlmenn á góðu verði .


Herratíska : Frakki frá FERRAGAMO í vorið 2024

Maximilliam Davis hönnuður FERRAGAMO hefur laggt út línuna fyrir vorið / Pre spring ( Resort ) 2024 og hér sjáum við nokkuð sérstakann frakka úr þeirri collectoninni .FERRAGAMO-RESORT-2024


Fyrirsætinn KIT BUTLER sýnir hátísku karla

Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER sýna hátísku karla ; á fAmericana-Manhasset-Spring-Summer-2023Americana-Manhasset-Spring-Summer-2023yrri myndinni er það BOSS sem íslendingar þekkja vel en síðan er hann klæddur í sumarklæðnað  frá hinum ítölsku ZEGNA sem eru ætið með púlsinn á herratískunni .


Tíska : Norrænn fyrirsæti klæðist bleiku denim

Fyrirsætinn norræni Victor Nylander gerði sér ferð til New York til að standa fyrir í auglýsingaherferð DENHAM og hér sjáum við mynd úr herferðinni þar sem hann klæðist bleiku denim .DENHAM-Spring-Summer-2023-Campaign


TÍSKA : Fyrirsætinn JONAS GLÖER klæðist COS

Hérna sjáum við fyrirsætann Jonas Glöer í nokkuð naumhyggjulegri uppklæðningu af sumarklæðnaði frá COS . Þetta kæðamerki er með sérverslun á Hafnartorgi í Reykjavík .Minimalist-Fashion-Men-COS-Summer-2023


Karlmannatíska : DIOR Men vor og sumar 2024

Herratískuvikur fyrir vorið og sumarið 2024 eru nú framundan og hönnuðir margir hverjir byrjaðir að kynna sumarlínur sínar fyrir næsta ár . DIOR men eru einir þeirra og eru þeir sagðir gera hversdagsklæðnDIOR-MENS-SPRING-24-BY-JACKIE-NICKERSON-LOOK-4DIOR-MENS-SPRING-24-BY-JACKIE-NICKERSON-LOOK-29DIOR-MENS-SPRING-24-BY-JACKIE-NICKERSON-LOOK-31að að hátísku elítu með þessarri línu sinni .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 540504411 24424168247245948 4484004300136806596 n
  • 539455999 24424163723913067 8281310618955046577 n
  • 539584434 18526040185024331 3931509872546022326 n
  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 58018

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband