Færsluflokkur: Bloggar

TÍSKA : LOUIS VUITTON halda veglega sýningu við opnun tískuviku herra í París

LOUIS VUITTON héldu veglega sýningu á vor og sumar 2024 línu sinni á bökkum Signu í París við opnun tísluviku herra þar í borg . Pharell Williams frumflutti við tækifærið lagið JOY og rappaði undir við góðann fögnuð .LOUIS-VUITTON-MENS-SPRING-SUMMER-2024-LOOK-5LOUIS-VUITTON-MENS-SPRING-SUMMER-2024-LOOK-18LOUIS-VUITTON-MENS-SPRING-SUMMER-2024-LOOK-34


Street Style karlmanna á tískuvikunni í Mílanó

MílanóMílanóHérna sjáum við nokkra velMílanó klædda við tískuviku karlmannatískunnar sem nú hefur staðið yfir í Mílanó ; svokallaðann Street Style .


TÍSKUVIKA : Fyrirsætinn KIT BUTLER opnar sýningu DOLCE & GABBANA í Mílanó

Hér sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER er hann fer fyrstur fram og opnar sýningu DOLCE & GABBANA á tískuviku karlmannatískunnar í Mílanó .Kit ButlerKit Butler


Tískuvika herra : MISSONI prjónapeysur vor og sumar 2024

Hið ítalska MISSONI er fyrst og fremst þekkt fyrir munstraðar prjónapeysur og kynna nú vor og sumarlínu sína 2024 á tískuviku herra .MISSONI-SS24MISSONI-SS24MISSONI-SS24


Þekktir fyrirsætar í sýningu ZEGNA á tískuviku

Merkið ZEGNA hefur mjög sótt sig með góðum hönnuði á vettvangi karlmannatískunnar og var sýning þeirra núna ein sú allra fjölmennastaZegnaZegna ; en litir voru mest ljós pastel . Hér sjáum við tvo þekkta fyrirsæta í sýningunni þá Jonas Glöer og Xu Meen .


Herratíska : GUCCI í vorið 2024 af mikilli virðingu

Hérna sjáum við hvernig tískuhúsið GUCCI klæðir herrana upp í vorið 2024 af mikilli virðingu .GucciGucci-Spring-Summer-2024-Collection-Men


TÍSKUVIKA : Herraklæðnaður tekinn saman í mittið hjá PRADA

PradaPradaNýlokið er beinni útsendingu frá sýningu PRADA á karlmannaklæðnaði fyrir vor og sumar 2024 á tískuvikunni í Mílanó og nokkuð nýmæli mátti sjá að herraklæðnaður er tekinn saman um mittisstað einsog við sjáum á myndunum hér .


Tískuvika Herra : EMPORIO ARMANI vor og sumar 2024

Hérna sjáum við svipmyndir frá sýningu EMPORIO ARMANI fyrir vor og sumar 2024 á tískuviku herra í Mílanó .Emporio ArmaniEmporio ArmaniEmporio Armani


Tískuvika karlmannatískunnar í Mílanó stendur sem hæst

FendiTískuvika karlmannatískunnar fyrir vor og sumar 2024 stendur nú sem hæst í Mílanó og munu hönnuðir keppast við að sýna komandi línur sínar næstu daga . Hér sjáum við fyrirsæta í sýningu Rómarmerkisins FENDI sem var fyrst frammi þetta árið og fór sýningin fram í saumastúdíói þeirra .


Ný Tíska : Karlmenn bera litlar handtöskur

Í sýnigu VALENTINO á tískuviku karlmannatískunnar fyrir vor og sumar 2024 íValentinoValentino Mílanó sem nú er hafin mátti sjá að karlmönnum er ætlað að bera litlar handtöskur fyrir fylgihluti svo sem I Phone með komandi tímum .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 539584434 18526040185024331 3931509872546022326 n
  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 58001

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband