Færsluflokkur: Bloggar
26.7.2024 | 09:22
KARLMANNATÍSKA : Nýtt íslenskt merki : ARASON
Sveinn Anton Arason er ungur íslenskur hönnuður sem hefur náð að þróa sitt eigið merki af hönnunn klæðnaðar sem hann kallar ARASON og er verslun hans staðsett að Skólavörðustíg 22b . Hér sjáum við fyrirsætann Marteinn prýða hönnun Arason .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2024 | 09:11
Karlmannatíska : PRADA haust og vetur 2024
PRADA hefur í hávegum samskifti er þau kynna haust og vetrartísku sína 2024 . Hér sjáum við vel klæddann fyrirsæta hjá þeim . Ljósmyndari er hinn þekkti Willy Vanderperre .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2024 | 09:27
Herratíska : Fullorðinn fyrirsæti : WILLEM DAFOE
Hérna sjáum við vel þekktann fyrirsæta sem er orðinn nokkuð fullorðinn og heitir WILLEM DAFOE . Klæðist hann Eric Daman .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2024 | 09:25
TÍSKA : Breski nýgræðingurinn LOVERBOY
Hér sjáum við haust og vetrartískuna 2024 á karlmenn frá breska nýgræðingnum LOVERBOY sem er að vekja athygli um þessar um mundir . Fyrirsætinn er Dylan .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2024 | 09:24
Karlmannatíska : FENDI spáir í haust og vetur 2024
Rómarmerkið FENDI spáir nú í haust og vetur 2024 og hér sjáum við fyrirsætann Nicholas Gelitzine sýna okkur eitthvað af því sem Fendi er að bjóða með haustinu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2024 | 09:32
Herratíska : LOUIS VUITTON í vor og sumar 2025
LOUIS VUITTON heldur sínu striki með vandaðann klæðskurð úr vönduðustu efnum og hér sjáum við sýnishorn af vor og sumartísku þeirra 2025 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2024 | 09:38
TÍSKA : Leikarinn MATT DILLON í kynningarherferð MCM
Hérna sjáum við leikarann MATT DILLON einsog hann kemur fyrir í nýrri kynningarherferð MCM fyrir haustið 2024 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2024 | 09:16
Herratíska : POLO Ralph Lauren í haustið 2024
POLO frá Ralph Lauren kynnir nú hausttískuna 2024 sem er sportleg og auðveld til fara . Hér sjáum við sýnishorn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2024 | 09:23
Karlmannaklæðnaður : Hverju má klæðast við grá jakkaföt
Hérna sjáum við variationir af því hverju má klæðast við grá jakkaföt . Er það hvítur bolur , skyrta með bindi eða svört rúllukragapeysa fyrir utan klassískar uppklæðningar með bindi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2024 | 11:20
Herratíska : ZARA fyrir menn á öllum aldri
Sumar er að ganga yfir og haust að færast inn í fatatískunni og hér sjáum við hvernig ZARA býður herrafatnað fyrir menn á öllum aldri .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar