Færsluflokkur: Bloggar
1.7.2024 | 14:29
Jakkafötin á tískuvikum herra vor og sumar 2025
Hér sjáum við dæmi um uppklæðningarnar í jakkafötum herra á nýafstöðnum tískuvikum . Fyrst er það BIANCA SAUNDERS , þá GIORGIO ARMANI og að lokum YOHIJ YAMAMOTO . Þeir taka það með stæl herrarnir .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2024 | 11:08
Herratíska frá SAINT LAURENT
Hér sjáum við klassíska herratísku frá SAINT LAURENT einsog gerist best en fyrirsætinn er Evan Mock .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2024 | 09:42
Karlmannatíska : MATTHEW WILLIAMS hannar fyrir ALYX
Hönnuðurinn stórgóði MATTHEW WILLIAMS er nú hættur hjá Givenchy en hannar nú fyrir ALYX og hér sjáum við eitthvað af því sem hann býður með vorinu 2025 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2024 | 09:26
Á karlmennina : FRED PERRY sólgleraugu með stæl
Curry & Paxton heitir framleiðandinn af þessum sólgleraugum sem eru hönnuð af Yvan hjá FRED PERRY og taka sig út með stæl einsog sjá má .Það er að byrja að sjást til sólar á suðurlandi .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2024 | 09:38
HERRATÍSKA : Breiðir um axlirnar í sýningu JUUN J
Þeir eru breiðir um axlirnar í klæðnaðinum fyrirsætarnir á mynd sem er tekin baksviðs fyrir sýningu JUUN J vor og sumar 2025 á tískuvikunni í París .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2024 | 09:37
Karlmannatíska : DOLCE & GABBANA Palermo collection með blómamynstrum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2024 | 09:47
TÍSKA : POLO Ralph Lauren í vorið 2025
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2024 | 09:47
Tískuvikur : HERMÉS í vor og sumar 2025
Hið franska merki HERMÉS stendur alltaf fyrir sínu í sígildum klæðaburði karlmanna og hér sjáum við frá sýningu þeirra fyrir vor og sumar 2025 á tískuvikunni í París .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sýningu DRIES VAN NOTEN á tískuviku herra í París fyrir vorog sumar 2025 var tekið með miklum fögnuði og hér sjáum við fyrirsætann JONAS GLÖER koma fram .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2024 | 10:47
HERRATÍSKA : Tveir prúðbúnir herramenn hjá RALPH LAUREN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 57030
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar