Færsluflokkur: Bloggar
7.8.2024 | 11:09
CALVIN KLEIN með nýjann ilm : CK ONE Essence
CALVIN KLEIN hefur sett á markað nýja útgáfu af ilmnum ONE : CK ONE Essence sem er uniq það er jafnt fyrir karla sem konur . Samanstendur ilmurinn af keimnum af ítölskum bergamot og blóð appelsínu að sandalwood .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2024 | 10:00
HERRATÍSKA : FERRAGAMO í heimabænum Flórens
Hönnuður FERRAGAMO Davis hefur látið mynda haustlínuna 2024 í heimabænum Flórens og hér sjáum við hvernig það lítur út . Annar og yngri fyrirsætinn er Tim Schumacher . Ferragamo eru þekktir fyrir skó sína .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2024 | 15:25
ÖGRI bloggari kominn í 27.500 gestir
ÖGRI bloggari sem hefur sérhæft sig í umfjöllun um fyrirsæta og herratísku er búin að ná inn 27.500 gestir .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2024 | 13:05
Haustið nálgast : Tíska
Nú fara að blása vindar og haustlitir taka við . Hér sjáum við fyrirsætann Mark Vanderloo jr. prýða litum haustsins þegar ný árstíð tekur við í herratískunni .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2024 | 09:41
TÍSKA : CARHARTT í haustið 2024
Sautján er verslun sem hefur haft í boði merkið CARHARTT en þeoir bjóða nú með haustinu 2024 eldri uppáhalds stílinn og nýja hönnunn . Hér sjáum við eitthvað frá þeim .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2024 | 09:05
Karlmannatíska : HUGO í samvinnu við tyrkneskt label
Merki Boss HUGO hefur haft samvinnu við tyrkneska labelið LES BENJAMINS og hér sjáum við frá því samstarfi .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2024 | 09:23
HERRAT'ISKA : BURBERRY í komandi season 2024
Hérna sjáum við sýnishorn af því sem BURBERRY býður í karlmannatískunni haust og vetur 2024 ; meðal annars fylgihluti einsog töskur og svo skór .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2024 | 08:58
Herratíska : ETRO í haustið 2024 ; gamalt og nýtt
Hinir ítölsku ETRO kynna nú haustið 2024 og meðal annars má sjá áprentanir á klæðnaði sem er bæði gamalt og nýtt . Hér má sjá hausttískuna frá þeim .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2024 | 09:43
Karlmannatíska : Einföld naumhyggja hjá MASSIMO DUTTI
Það er einföld naumhyggja í kortunum í karlmannatískunni hjá hinum spönsku MASSIMO DUTTI sem við sjáum hér .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2024 | 09:28
TÍSKA : Haute Couture / hátíska á karlmenn : TAAKK
Hönnuðurinn Takuya Morikawa heldur úti merkinu TAAKK og sýndi á dögunumá tískuvikunni í París haute couture / hátísku karlmanna . Hér sjáum við frá sýningunni .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 22
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 57882
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar