Færsluflokkur: Bloggar

Jakkafötin á tískuvikum herra vor og sumar 2025

Hér sjáum við dæmi um uppklæðningarnar í jakkafötum herra á nýafstöðnum tískuvikum . Fyrst er það BIANCA SAUNDERS , þá GIORGIO ARMANI og að lokum YOHIJ YAMAMOTO .449433386_7841324812623553_381265830636061163_n449740938_7841322269290474_3049929158831380618_n449641504_7841319132624121_3071811137137748558_n Þeir taka það með stæl herrarnir .


Herratíska frá SAINT LAURENT

Hér sjáum við klassíska herratísku frá SAINT LAURENT einsog gerist best en fyrirsætinn er Evan Mock .Evan-Mock-2024-Esquire-Australia-003Evan-Mock-2024-Esquire-Australia-007


Karlmannatíska : MATTHEW WILLIAMS hannar fyrir ALYX

Hönnuðurinn stórgóði MATTHEW WILLIAMS er nú hættur hjá Givenchy en hannar nú fyrir ALYX og hér sjáum við eitthvað af því sem hann býður með vorinu 2025 .448944031_1099748378245583_3870551819628622696_n448951876_1099748318245589_4411650167889243332_n


Á karlmennina : FRED PERRY sólgleraugu með stæl

Curry & Paxton heitir framleiðandinn af þessum sólgleraugum sem eru hönnuð af Yvan hjá FRED PERRY og taka sig út með stæl einsog sjá má .Það er að byrja að sjást til sólar á suðurlandi .Curry-and-Paxton-Yvan-x-Fred-Perry-Sunglasses-Black-ModelCurry-and-Paxton-Yvan-x-Fred-Perry-Sunglasses-Champagne-Model


HERRATÍSKA : Breiðir um axlirnar í sýningu JUUN J

ÞBackstage-JUUN.J-Spring-Summer-2025-©-photo-Borislav-Utjesinovic-for-DSCENE-4eir eru breiðir um axlirnar í klæðnaðinum fyrirsætarnir á mynd sem er tekin baksviðs fyrir sýningu JUUN J vor og sumar 2025 á tískuvikunni í París .


Karlmannatíska : DOLCE & GABBANA Palermo collection með blómamynstrum

Hérna sjáum við frá Palermo collection DOLCE & GABBANA en þar má sjá blómamynstur með öðru .Dolce-and-Gabbana-Palermo-Collection-2024-003Dolce-and-Gabbana-Palermo-Collection-2024-001


TÍSKA : POLO Ralph Lauren í vorið 2025

Hérna sjáum við fyrirsæta sýna POLO Ralph Lauren í vorið Resort 2025 ; sem er sígildur að vanda .Polo-Ralph-Lauren-Only-Polo-Spring-Summer-2024-Campaign-002Polo-Ralph-Lauren-Only-Polo-Spring-Summer-2024-Campaign-016Polo-Ralph-Lauren-Only-Polo-Spring-Summer-2024-Campaign-005


Tískuvikur : HERMÉS í vor og sumar 2025

Hið franska merki HERMÉS stendur alltaf fyrir sínu í sígildum klæðaburði karlmannaHermes-Spring-Summer-2025-Collection-Men-043Hermes-Spring-Summer-2025-Collection-Men-029 og hér sjáum við frá sýningu þeirra fyrir vor og sumar 2025 á tískuvikunni í París .


Tískuvika herra í París : Fyrirsætinn JONAS GLÖER í sýningu DRIES VAN NOTEN

Sýningu DRIES VAN NOTEN á tískuviku herra í París fyrir vorog sumar 2025 448792545_7800323996723635_8925804903670506531_nvar tekið með miklum fögnuði og hér sjáum við fyrirsætann JONAS GLÖER koma fram .


HERRATÍSKA : Tveir prúðbúnir herramenn hjá RALPH LAUREN

448752117_7785713174851384_5890380262429364400_nHér sjáum við tvo pruðbúna herramenn í uppklæðningu frá RALPH LAUREN .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 513826442 1136188438548458 5647742424430817301 n
  • 505006393 1124766456357323 61614641844217306 n
  • 514138495 1256256065881002 9111144748274725624 n
  • 513855974 1256256059214336 7871431942062237105 n
  • 502636923 1307768114241668 568462530332910437 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 57030

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband