Færsluflokkur: Bloggar
24.3.2025 | 13:48
30,000 gestir hjá ÖGRI bloggari
Nú eru 30.000 gestir / heimsóknir hjá ÖGRI bloggari sem hefur sérhæft sig í umfjöllun um herratísku .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2025 | 10:04
Tíska : CALVIN KLEIN vorið 2025
Sléttar línur og einfaldleiki er það sem einkennir CALVIN KLEIN herra vorið 2025 sem við sjáum fyrirsætann Cha Eun Woo sýna hér .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2025 | 09:38
Herratíska : BERLUTI vor og sumar 2025
Victor Belmondo er andlit herramerkisins BERLUTI sem er bæði franskt og ítalskt en hefur aðsetur í París . Her sjáum við hann sýna vor og sumartísku þeirra .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2025 | 16:21
Tíska : Fyrirsætinn Kit Butler fyrir DOLCE & GABBANA
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2025 | 09:33
Herratíska : FENDI í haust og vetur 2025 26
FENDI býður að að venju vandað handverk í haust og vetur 2025 26 . Hér sjáum við frá sýningu þeirra í Mílanó á dögunum .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2025 | 00:33
Herratíska : RALPH LAUREN Purple Label
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2025 | 10:34
Karlmannatíska : FERRARI veturinn 2025 26
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2025 | 13:14
Tíska : CHAUMET á herrana
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2025 | 16:24
Karlmannatíska : Andreas Kronthaler fyrir VIVIENNE WESTWOOD haust og vetur 2025 26
Anreas Kronthaler hannar nú fyrir VIVIENNE WESTWOOD og hélt á dögunum sýningu fyrir haust og vetur 2025 26 í París . Hér sjáum við karlmodel í sýningunni . Þessi hönnun hefur verið fánleg í góðu úrvali fyrir karlmenn í versluninni KRON KRON .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2025 | 14:52
Tíska : Óskarsverðlaunahafi klæðist PRADA
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 55790
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar