Kaupmannahafnarbúar hyggja á að gera Stræti að ´ BORGARGARÐI ´

Ítivoli-vesterbrogade-oversigt Kaupmannahöfn hefur nú verið tekið upp nýyrðið Borgargarður ´ BYPARK ´ sem gengur fyrir því að götum og strætum er umbreytt í gróðurvænt umhverfi . Hér má sjá mynd af hugmynd um slíkann borgargarð á Vesterbrogade við TIVOLI í borginni ef einhverjir skyldu þekkja umhverfið .


HELGI ÖGRI ~ GENTLEMEN´S STYLE

Hér má sjá hinn þjóðþekkta þó víðar væri leitað Helgi Ögri [ HELGI ASMUNDSSON ] klæðast J.LINDBERG í a kind´a classical HELGI ASMUNDSSONGENTLEMEN´S STYLE .


Hafsveinar hjá KENZO á Tískuviku Karlmannatísku

Hönnunarparið Lim og Leon sem hafa leidd KENZO undanfarin átta ár héldu sína síðustu sýningu að þessu sinni á tískuviku karlmannatísku í París þar sem höfuðstöðvar merkisins er að finna . Leituðu þau innblásturs í frásagnir af hafsveinum í gömlum japönskum sögnum og voru sveinarnir klæddir í liti hafsins og sólarinnar og jafnvel nokkuð sem átti að minna á fiskinet . Vefnaðurinn hafði fengið sérstaka meðhöndlun og var þurrkaður í sólinni við strönd í Japan .KENZOKENZOKENZO


Nýstárlegar hneppingar bússa og skyrtna hjá Y/PROJECT á Tískuviku

Hjá Parísar merkinu Y/PROJECT mátti sjá nýstárlegar og frumlegar hneppingar á blússum og skyrtum á nýafstaðinni tískuviku fyrir vor og sumar 2020 . Mætti kalla Sculptural Art á klæðnaði y-project-spring-summer-2020-runway-show-paris-fashion-week-mens-22Y/Project. ( sjá myndir )


TÍSKUVIKUR KARLMANNATÍSKUNNAR HAFA FJARLÆGST MÍLANÓ OG PARÍS

Tískuvikur karlmannatískunnar hafa staðið yfir undanfarið en þær hafa fjarlægst fyrrum háborgirnar Mílanó og París og voru sýningar heldur dreifðar á þessum stöðum . Hápunktar þessarra viðburða má segja að hafi verið sýning SAINT LAURENT á strandlengju í Los Angeles , PRADA í Shanghai og þá AÆLEXANDER WANG  í New York . Þá voru sýningar að þessu sinni í Flórens meðan stóð yfir PITTI UOMO tískuvikan .model-presents-a-creation-from-the-saint-laurent-mens-news-photo-968730698-1559866064


KLÆÐASTÍLL : Vesti Mótorhjólamanna í Kaupmannahöfn

Þessa helgina fór fram mikil hátíð mótorhjólamanna í Kaupmannahöfn er kallst COPENHELL . Hér má sjá nokkur dæmi um vesti mótorhjólamannanna og segir sagan að þeir sitji sveittir við að sauma lapp-merkin á vestin . Flestir eru bifhjólamennirnir í almennum störfum í samfélaginu ; ófáir grunnskólakennarar þá væntanlega til fyrirmyndar ungumCOPENHELLCOPENHELLCOPENHELL nemendum sínum .


Stórkostleg sýning hjá LOUIS VUITTON á tískuviku Herra í París

Blökkumaðurinn VIRGIL ABRHIL sem jafnframt rekur merkið Off White tók við hönnunn herralínu LOUIS VUITTON fyrir tveimur árum og hélt nú vel heppnaða sýningu með hinum frambærilegasta tískufatnaði karla fyrir Vor og Sumar 2020. Sýningin fór fram á opnu torgi í París þar sem menn sátu meðfram gangveginum á bekkjum og við kaffiborð . Báru fyrirsætarnir blómaskreytingar og sumir flugdreka undir lokin . Sjálfstæð strengjasveit spilaði undir sýningunni . Einsog sjá má á meðfylgjandi myndum spiluðu léttir sumarfrakkar stórt hlutverk í sýningunn að þessu sinni .Louis VuittonLouis VuittonLouis Vuitton


DREAMS ARE MADE OUT OF EMOTION

Hann kemst vel að orði BOY GEORGE er hann segir í einum teksta sinna frá áttunda áratugnum : ´ DREAMS ARE MADE OUT OF EMOTION ´ . Ef það er ekki einmitt það sem er hið rétta Boy George. Draumar okkar verða til af tilfinningum .


Blómamynstur í Herratísku næsta Sumar 2020

Áprentanir blóma mátti sjá í sýningum karlmannatískunnar fyrir næsta sumar 2020 bæði í Mílanó og París likt og tími hippana ætti endurkomu bæði í sýningum ETRO og ekki hvað minnst áberandi í sýningu DRIES VAN NOTEN . ( sjá myndir )ETRODries van Noten


Sérstæð Sólgleraugu hjá LES HOMMES á tískuviku Herra

Þau reyndust all sérstæð sólgleraugun hjá franska merkinu LES HOMMES á tískuviku karlmannatískunnar í Mílanó sem nLes Hommesú hefur staðið yfir einsog sjá má á þessarri mynd . Þetta er það sem koma skal næsta sumar 2020 .


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júní 2019
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • 438669843 1052380942982327 9180767670887369654 n
  • Zara-Daily-Spring-2024-006
  • Zara-Daily-Spring-2024-003
  • Zara-Daily-Spring-2024-002
  • Ferragamo-Pre-fall-2024-Campaign-001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 196
  • Frá upphafi: 49794

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband