STREET STYLE á Pitti Uomo tískuviku Herra í FLÓRENS

Hér má sjá fáein dæmi um hverju karlmennirnir klæddust á götum við upphaf tískuviku á Ítalíu ; nánar tiltekið á svokallStreet Style FlórensStreet Style FlórensStreet Style Flórensaðri PITTI UOMO viku í Flórens þar sem meðal annars voru sýningar Salvatore Ferragamo og MSGM .


Karlmodel sem hvað eftir annað er valinn til sýninga

Hann fer hljóðlega og er lítið í fári mediunnar en við höfum veitt því athygli að í fleiri ár hefur hann rekið í hverri sýningu af annarri í Mílanó og París . Nokkuð er andlit hans skorið og hann hlutlaus í framkomu því tískuhönnuðrnir velja ekki kvikmyndaglamúr til sinna tískusýninga sem nú standa yfir heldur þá sem hafa til að bera þokka , samsvörun og hæfi um göngulag til framkomu . Það eru aðeins fáeinir sem eitthvað ná fram og að Ferragamo gera sig gildandi í sýningum  Við vitum þó ekki frekari deili á honum en hér má sjá hann koma fram í sýningu SALVATORE FERRAGAMO .


Myndlistarmaður vinnur auglýsingaherferð fyrir Tískurisann FENDI

Tískumerkið FENDI hefur sent frá sér auglýsingaherferð fyrir Haustið 2019 sem unninn er af myndlistarmanninum NICO VASCELLARI . Hann var með innsetninguna Revenge á Feneyjabiennalnum 2007 og það vill svo til að hann er tengdasonur stjórnanda tískurisans Silviu Venturini . Myndirnar eiga að sýna tvo heima persónu : hið raunverulega líf þeirra á móti ímyndunarheiminum . ErFendi-fall-2019-mens-ad-campaignFendi-fall-2019-mens-ad-campaignu myndir auglýsingaherferðarinnar skornar þannig að efri hluti fyrirsætanna er líkt og dansandi meðan neðri hlutinn stendur fastur í fæturna .


BERGUR THOMAS flytur ´ performance ´

Listamaðurinn BERGUR THOMAS ANDERSON opnaði sýningu síðastliðinn föstudag í galleríinu HARBINGER við Óðinsgötu og flutti við það tækifæri eins manns ´ performance  ´. Virðist mér af report að gjörningurinn hafi verið nokkuð hugleiðslublandinn og hann kyrjað eðu flutt söng íklæddur áprentuðum tekstíl með baktjaldi í sömmu áprentun . Margt var um manninn við uppákomu hans . Hér má sjá hann í fríðum hópi föngulegra kvenna .Bergur Thomas


Sýning QUASIMI á herratískuviku í LONDON einstaklega látlaus

Nú fara fram sýningar karlmannatískunnar fyrir vor og sumar 2020 víða og í LONDON var einn hápunktana sýning Arabíska hönnuðarins Khalid Binen Al QUSAIMI þar sem fyrirsætarnir voru fullir heillandi fegurðar og klæðnaðurinn látlaus og smekklegur ( sjá myndir ) . Tískuvika á Ítalíu er hlaupin af stað með sýningu Salvatore Ferragamo á Pitti Uomo vikunni í Flórens .qasimi_20ssqasimi_20ssqasimi_20ss


Hinn aldni karlfyrirsæti AIDEN BRADY í góðum gír

Hé5r má sjá hin aldna en þekkta karlfyrirsæta AIDEN BRADY í góðum gír í klæðnaði frá HELEN ANTHONY . HaAiden BradyAiden BradyAiden Bradytturinn er frá LAIDEN .


PRADA heldur Herrasýningu sína fyrir 2020 í Shanghai

PRADA hélt nú herrafatnaðar sýningu sína fyrir Vor og Sumar 2020 í SHANGHAI . Léttir hlýrabolir voru áberandi flegnir í brjóstið . Litir voru ljósir pastellitir , brons og ljósbeige auk svarts . Mikið var um að litríkir bakpokar voru bornir við útivistarfatnað .Prada+Spring+Summer+2020+Menswear+Fashion+1e1hm6UePpKlPrada+Spring+Summer+2020+Menswear+Fashion+WC-Np0OQCHIlPrada+Spring+Summer+2020+Menswear+Fashion+Yvzs2z7Ni-elPrada+Spring+Summer+2020+Menswear+Fashion+4056vtws1kXl


Gay ~ stúlka í Sneakers : SLICK WOODS

Hér má sjá fyrirsætuna SLICK WOODS í sneakers frá The Kooples LA , en þessi fyrirsæta vakti athygli er hún stóð fyrir í dagatali PIRELLI ásamt hinni síungu Naomi Campell .slick-woods-the-kooples


Tveir Sprellfjörugir fyrirsætar saman í Myndaþætti

Fyrirsætarnir BENJI ARVAY og BEN SHERELL sjást hér sprellfjörugir saman í myndaþætti sem birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins ICON EL PAIS . Ljósmyndari er Daniel Calvaro en uppklæðningar fyrirsætanna eru frá Emporio Armani og United Colors of Benetton .El-Pais-Icon-2019El-Pais-Icon-2019El-Pais-Icon-2019


JINGLE YU ; Tískuhönnuður frá New York

Shije Yu betur þekktur sem JINGLE YU starfar sen tískuhönnuður og performer í Brooklyn New York . Hann er fæddur í Mongoliu en lærði fatahönnun við Parsons School of Design . HönnunnIntroducing-Jingle-YuIntroducing-Jingle-Yu hans sækir til jarðbundinnar kínverskrar götutísku og bandarisks queercore jaðarmenningarheims auk Asískra hefða .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júní 2019
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • 438302905 1003487578012649 9014171475860356307 n
  • 438299621 1003487584679315 9094689801941865294 n
  • 438164024 7576328669123170 5274929884427530824 n
  • 438145885 7576326592456711 5111727047007211898 n
  • 438145885 7576326592456711 5111727047007211898 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 50241

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband