Litur karlmannatískunnar Vor Sumar 2019

Hér má sjá fallegann herrajakka í gul - beiguðum lit frá sýningu DRIES VAN NOTEN fyrir vor og sumar 2019 , enkennandi litur um það sem hið Akademíska listráð hefur fundið fram til um það sem verður ráðandi og koma skal . Þá má sjá á buxum að mynstrað verður mjög ríkjandi á flíkum Dries van Noten 2019í framboði tískumerkjanna .


Að Ná ATHYGLI fyrir klæðaburð

Hér fylgir mynd af fyrirsæta sem er klæddur um nokkuð sem heitir AÐ BRJÓTA UPP stílinn eða Monotoníu í klæðaburði . Einfaldur viðhlutur við stílfærðann klæðaburð í t.d. öðrum og sterkum lit getur náð auganu ; dregið að þér athyglina fremur en að vera allur/öll flashie! og hrópandi áberandi . Slíkt leiðir jafnvel fremur hjá athyglina . Gjörið þið svo vel .Með bleikann hatt


Vinsælasti karlfyrirsætinn á Tískuvikum Herra

Einn vinsælasti karlfyrirsætinn á tískupöllunum þessar tískuvikur karlmannatískunnar er vafalaust hinn pólski MAX BARCZAK eða Maksymilian einsog hann heitir réttu nafni . Hann hóf feril sinn sumarið 2015 og hefur verið ótrúlega vinsæll meðal hinna fremstu síðan , þykir hafa látlaust yfirbragð og bera fríðleika . Hann er fæddur árið 1996 og því 21 árs að aldri .Max Barczak fyrirsæti


Parísartískuvika karlmannatísku opnar með sýningu VALENTINO

Hinn Ítalski Valentino varð goðsögn í lifanda lífi fyrir glæsilega hönnun sína á samkvæmiskjólum kvenna ekki hvað síst í rauðum lit sem var hans aðalsmerki . Hann lét af starfi sínu sem hönnuður vegna aldurs ( f. 1932 ) en merki undir hans nafni gerir út í París og við er tekinn sem listrænn stjórnandi PIERPAOLO PICCOLI .VALENTINO opnaði tískuviku karlamannatísku fyrir vor og sumar 2019 svo að kveður nú í París . Mikið af þeim klæðnaði sem var til sýningar var undir lógói merkisins og gjarnan fallegar illústrativ skreytingar sem minna helst á aldingarðinn Eden . Þá var nokkuð um fatnað í felulitum hermanna og mátti sjá síða létta frakka . Við voru borinn höfuðföt .Valentino vor sumar 2019 Hér sjást nokkur sýnishorn frá sýningu Valentino í París .Valentino 2019Valentino 2019Valentino 2019Valentino 2019


Sýning GIORGIO ARMANI einkennandi BOHEME

Tískusýning GIORGIO ARMANI fyrir vor sumar 2019 á Tískuviku hófst með innkomu Toxeido vesta sem við voru bornir hattar . Síðan fylgdu Boheme listamannatýpur með stórar alpahúfur . Buxur voru víðar við tvíhneppta jakka eða þá stuttir einhnepptir jakkar .með háu hálsmáli . Fallegar mynstraðar peysur mágarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-mensgarmani-spring-2019-menstti sjá og gjarnan voru borinn axlabönd við khaki skyrtur . Sýningin var einstaklega ljós að yfirbragði og bæði voru léttar silkiskyrtur og silki trim buxur .


HELGI OGRI Á ART BASEL 2014

Þetta myndverk HELGI OGRI vakti á sínum tíma athygli Bandaríkjamanna og var valinn til sýningar af SEE.ME galleríinu á ART BASEL MIAMI árið 2014 í roundplay þeirra á liststefnunni . Myndin fékk m.a. athugasemdina : ´ Very Impressive ´. Viðbrögðin létu ekki á sér standa eftir að myndin hafði verið til sýningar þann eina dag þetta ár 10. november ; virtustu listrýnar tóku að hneigja sig fyrir Helgi Ögri og menn þekktu hannMyndverk HELGI OGRI á ART BASEL sem frænda sinn frá Snæfellsnesi .


FRUMLEG HÁRGREIÐSLA Á TÍSKUSÝNINGU HERRA Í MÍLANÓ

Hún var óneitanlega nokkuð frumleg hárgreiðslan á þessum fyrirsæta á tískusýningu nýmerkisins M1992 sem ekki hefur verið kunnuglega til sýningar áður á tískuviku karlmannatískunnar sem nú fer fram í háborg tískunnar MÍLANÓ á Ítalíu ; minnti á þríbrota í hafi .M1992


Gulur litur sterkur inn í Vor Sumar 2019 tískuna

Gulur litur kemur sterkur inn í Vor - og Sumartískuna 2019 . Sýning hins bandaríska NEIL BARRETT sem venjulega fer fram í Mílanó ár hvert var öll böðuð gulu ljósi og klykkti út með sterk gulum klæðnaði á herra og dömur . ( Neil Barrett vor sumar 2019Neil Barrett vor sumar 2019Neil Barrett vor sumar 2019sjá myndir )


ÞÓRDÍS ERLA ZÖEGA myndlistarmaður

Þórdís Erla Zoega myndlistarmaður útskrifaðist frá Gerrit Rietfeldt Akademíunni í Amsterdam árið 2012 . Hún vinnur symmetrísk mynstur beint á striga sem minna nokkuð á hefðbundinn vafnaðarhátt Indjána Norður Ameríku . Mynstrin verða einsog vottur um reglu . Hún hefur unnið útilstarverk bæði við aðkomu Gerðarsafn þar sem hún hefur málað líkt og ofið teppi á torg götunnar og eins á gafl við nýtt hótel við Smiðjustíg . Á sýningu í D sal Listasafns Reykjavíkur árið 2017 mátti sjá hana performera við spegilÞórdís Erla ZoegaÞórdís Erla Zoega í Listasafni Reykjavíkur sem bæði speglaði fyrirmynd og eins mátti sjá í gegnum . Athygliverð ung listakona þar á ferð .


FYRIRSÆTAR og FYRIRSÆTUR á öllum aldri í sýningu DOLCE & GABBANA á Tískuviku

Dolce & GabbanaDolce & GabbanaDOLCE & GABBANA tvíeykið voru áður samkynhneigt par sem komu á laggirnar þessu stórveldi í Tískuheiminum . Þeir lentu í málaferlum vegna undanbragða við skattskil en hafa nú náð að rétta úr kútnum aftur . Sýning þeirra á tískuviku karlmannatísku fyrir vor sumar 2019 var að þessu sinni Illustrativ sem þeirra er vandi og voru fyrirsætar og fyrirsætur mörg á besta aldri . Cameron Dallas fyrirsætinn bandaríski opnaði sýninguna en það var engin önnur en sjálf dívan Naomi Campbell sem klykkti út framkomunni í tískusýningunni að þessu sinni .Dolce & GabbanaDolce & GabbanaDolce & Gabbana sumar 2019


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júní 2018
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 01
  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 06
  • Hypebeast
  • Streetwear-Hoodie
  • Streetcore-Aesthetic

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 49906

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband