Að kvöldi föstudags voru í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi tískusýningar á nýjum línum Farmers Market og verslunar Kormáks og Skjaldar . Sýning Farmers Market var blönduð konum og körlum og var sýningin mikið í moskulitum sem hæfa hausti og vetri . Nokkuð birti yfir við herrasýningu frá verslun Kormáks og Skjaldar á nýrri línu þeirra . Var sýningin fjölbreytt og í glaðlegum litum . Við óskum þessum hönnunarteymum til hamingju með ágætlega lánaðar sýningar og skemmtilegann viðburð .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 57955
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.