Einstök sýning Þórdís Erla Zöega í BERG Gallerí

Þórdís Erla Zöega er tiltölulega ung listakona sem hefur náð að geta sér orðstír á undanförnum árum . Hún heldur nú einkasýningu í BERG Contemporary Gallery á Klapparstíg sem má segja að sé með afbrigðum einstök og athygliverð . Vinnur hún í tænilegum útfærslum í prisma flexigleri en myndir hafa skemmtilega lögun og eru frambærilegar að því leyti .  Þá minna sjónminnin sum nokkuð á Edvard Munch ; broskarl er lokaður inní afgirtu rými - þó flestar séu myndirnar hlutlausar og tæknilegar í framsetningu sinni . Myndirnar eru ákaflega vel unnar og breyta litum við skoðun . hrópiðÞetta er sýning sem þú ættir ekki að láta fram hjá þer fara .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n
  • 529979118 24250120354650739 3596430347853501067 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband