25.6.2022 | 00:02
Tískuvika í París : Sýning LOUIS VUITTON með hátíðarbrag
Sýning LOUIS VUITTON á tiskuviku herra fyrir sumar 2023 blés ekki af með minna en heilli lúðrahljómsveit . Síðan gengu fyrirsætar fram og kynntu sumartísku næsta árs við undirsöng rappara ; en undir lokin leið flokkurinn fram í nokkurs konar manifesti með borða í ljósum regnboga litum . Sérstakur hátíðarbragur yfir þessarri sýningu og hér sjáum við sýnishorn frá Louis Vuitton somar 2023 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 57899
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.