19.6.2022 | 12:47
Fylgdist með beinni útsendingu frá PRADA menswear á tískuviku í Mílanó
Ég var rétt í þessu að fylgjast með beinni útsendingu frá sýningu PRADA á tískuviku karlmannatískunnar í Mílanó fyrir sumar 2023 . Meginuppistaðan var léttir sumarfrakkar aðallega ljósir og sumir rauðköflóttir svo minntu á eldhúsborðdúka . Fyrirsætarnir voru gjarnan á stuttum buxum við og báru nokkuð stóra axlartöskr / poka með . Þá voru klassisk svört jakkaföt einnig frammi vel sniðin einsog Prada er von og vísa . Sýningin fór í alla stði vel fram og tókst með miklum ágætum . Miuccia Prada og Raf Simons fögnuðu í lokin .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.