7.5.2022 | 00:58
TÍSKA : Presentation í FARMERS MARKET á Hönnunarmars
FARMERS MARKET sem sérhæfir sig i ullarvöru hélt skemmtilega kynningu á nýrri línu sinni í verslun sinni Grandavegi á Hönnunarmars . Voru þar til sýnis góðar yfirhafnir og vesti með ullarpeysum úr endurunnu ullarbandi ; mikið í dumbungs brúnleitum og grænleitum mosku litum - en einstaklega klæðilegur og vandaður fatnaður jafnt á dömur sem herra. Hönnunin hæfir nafni þeirra vel því hún er nokkuð í stíl við sveitamennsku en sómir sér ekki síður í borgarlífinu þar sem klæðnaðurinn markar næsta sitt eigið cult . Vel lánuð presentation hjá Farmers Market and Friends .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 19
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57847
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.