31.3.2022 | 11:30
Grænmetisrétta veitingahúsið MAMA ; þokkaleg og snyrtileg veitingastofa
Á horni Laugavegs og Skólavörðustigs er rekinn grænmetisrétta veitingastofan MAMA . Aðkoma er nokkuð brattur stigi þar sem gengið er uppá aðra hæð en að auki eru notalegar vistarverur á hæð þar fyrir ofan . Er veitigastofan mjög snyrtileg og þokkaleg í aðkomu og borðrými hæfilegt . Ég snæddi lentil bauna Dahl sem er megin uppistaða matseðilsins auk smærri grænmetisrétta og réttsr mánaðarins sem er grænmetisréttur . Gæddist mér einstaklega vel á þessum rétti og er þessi veitingastofa eitthvað sem ég mæli tvímalalaust með fyrir þá sem velja léttara fæði .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.