25.1.2022 | 13:59
Frá tískuviku karlmannatískunnar : Regnhattur hjá HERMÉS
Tískuvikur herra fyrir haust og vetur 2022.23 eru nú gegnar yfir í Mílanó og París og hátískusýningar kvenna teknar við . Einhverjir láta þó bíða eftir sér einsog ARMANI og VIVIENNE WESTWOOD og geta dottið inn hvenær sem er . Þennan regnhatt sem við sjáum hér mátti sjá í sýningu HERMÉS í París ; og slíkur kemur sér sannarlega vel einsog í veðrum sem nú ganga yfir .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 55465
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.