26.11.2021 | 02:06
Frumlegur fatahönnuður með frjótt ímyndunarafl : WALTER VAN BEIRENDONCK
Hinn belgíski hönnuður WALTER VAN BEIRENDONCK sen hannar umfram annað karlmannafatnað hefur vakið athygli fyrir frjótt ímyndunarafl og eru sýningar hans fastur liður á tískuvikunni í París . Hann var við nán í fatahönnunn við listaskólann í Antwerpen þar sem hann er kennari nú ; en þaðan kom hópur fatahönnuða sem náðu að vekja athygli í London og var hann í þeim hópi en er sá sem hefur náð hvað lengst . Frá þessum listaskóla kemmur einnig Raf Simuns en hann var upphaflega við nám í húsgagnahönnunn en slóst í hóp fatahönnuða því þar lág áhugi hans . Hér sjáum við nokkuð af vor og sumarlínu Walter van Beirendonck 2022 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 53667
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.