13.11.2021 | 05:28
Hvernig getur það verið að talað er um vöntun á íbúðarhúsnæði í Reykjavík : það væri nær að halda að væri offramboð
Ég er svo lánsamur að hafa setið tvö ár í námi í skipulagsfræði við Arkitektaskólann í Kaupmannahöfn ; áður en ég eftir fornám í sjónlistum við sama skóla var tekinn fram yfir 14 íslendinga frá Myndlista- og Handíðaskólanum í Reykjavík til náms við Akademíu fagurlista þar í borg . Ég leyfi mér að spyrja hvernig það megi vera að nú er haft hátt um vöntun á íbúðarhúsnæði í Reykjavík einsog nú þegar hefur verið byggt ótæpilega af almenningsíbúðum í borginni svo ég tali nú ekki um allar lúksusíbúðirnar sem eru í boði fyrir fram reitt fé sem nemur á hundruðum milljóna króna . Ég sé ekki hvernig íbúafjöldi hér stendur undir allri þessarri byggð ; mér væri nær að halda að væri offramboð á íbúðar húsnæði í Reykjavík . Ef þetta eru ekki bara lygar og þvættingur markaðsaflanna sem vilja halda þenslunni gangandi svo þeir telji sig halda áfram að hagnast . Byggingakvóti skal miðast við þörf og íbúafjölda á hverjum stað og á að geta svarað þjónustuþörf . Það væri óráð að ætla að fara byggja meira af íbúðarhúsnæði ; það virðist nú nokkuð augljóst að verið er að flytja inn erlenda borgara til að fylla uppí allt þetta búseturými sem orðið er ; en ég spyr hver á að vera atvinnann og vöxturinn í samfélaginu . Stefnir Reykjavík í draugabæ . Hvar er reisnin orðin með borginni svo sem torg og fögur borg , en ekki bara almmenningsrými .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 57551
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.