4.11.2021 | 04:12
Tíska : GUCCI heldur stórsýningu í Hollywood - Björk hljómaði undir
Alessandro Michele hönnuður bauð uppá stórsýningu GUCCI sem kallaðist ´ Love Parade ´ í stjörnustræti frægðarhallarinnar í Hollywood þar sem modelin gengu glæsilega uppáklædd líkt og við frumsýningu kvikmyndar . Og viti menn : það var sjálf Björk sem hljómaði undir við þennann stórviðburð heimsmenningarinnar .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott blogg hjá þér.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.11.2021 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.