25.10.2021 | 09:45
Fyrirsætinn KIT BUTLER í íslenskri lopapeysu
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56016
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæti Helgi Ásmundsson,
þykist ég þekkja þessa peysu, því hana rak konan mín augun í fjölfarinni götu í Róm í síðustu viku. Ég efast þó um að það fari einhverjar krónur í íslenska ríkiskassann fyrir þessa framleiðslu, en þetta er vitaskuld stolið og skrumskælt. En ánægjulegt að "íslensk framleiðsla" og hugvit sé orðið svo svo vinsælt aftur.
FORNLEIFUR, 28.10.2021 kl. 17:39
En Valentino græðir á tá og fingri, því hann tekur tæpar 16000 DKK fyrir peysuna; Sjá hér: https://www.valentino.com/en-dk/men/ready-to-wear/knitwear.
FORNLEIFUR, 28.10.2021 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.