9.10.2021 | 06:16
Karlmannatíska : Haustið 2021 hjá EMPORIO ARMANI
Hér sjáum við fyrirsætann Jonas Barros klæðast haustlínu EMPORIO ARMANI 2021 í myndum sem birtast í október hefti tímaritsins ICON Italy ; en ljósmyndari er Alessandro Burzigotti . Emporio þykir sýna laglega heildar útfærslu með góða tilfinningu fyrir hverju smáatriði . Er talað um að línurnar séu hreinar þessa seasonina ; en Herragarðurinn og verslunin Collections í Reykjavík bjóða eitthvert úrval þessa merkis .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 55831
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.