24.7.2021 | 06:45
Hvernig skyldi Gleðigöngunni og hinsegin dögum reiða af í ár
Nú hafa verið sett skilyrði fyrir því að ekki megi koma saman meira en 200 manns á einum vettvangi svo ekki eru horfurnar fyrir fjöldasamkomur góðar . Það ætlar að leika okkur grátt þetta kattafár . Skyldi gleðigangan verða blásin af annað árið . Það gæti jafnvel farið svo . Öllum er það eftirminnilegt þegar Helgi Ásmundsson gekk reistur með kúluhatt í göngunni sem ´ beautifool ´ .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 55831
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að einhverntíma hefði verið ástæða til að leggja hina árlegu gay-pride-göngu niður
í eitt skiptið fyrir öll
að þá ætti það að vera gert frá og með deginum í dag.
Jón Þórhallsson, 24.7.2021 kl. 09:14
Aflýst.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.7.2021 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.