Ég fékk bréf frá NINA HAGEN : Helgi Ásmundsson

Á sínum tíma eftir ađ ég hafđi veriđ í Kaupmannahöfn var ég mikill og einlćgur ađdándi pönkdívunnar Nina Hagen . Dáđist ég af einstćđri raddbeitingu hennar . Tók ég ađ senda ađdáenda póst á ađdáendaklúbb hennar og viti menn einhverju sinni svarađi hún og sendi mér áritađ bréf . Hljómađi bréfiđ ţannig sem svar viđ pósti mínum : hej ! Du . thanx for your message . write me in english to be better in touch . My father is UKRANIAN . oh yeah ! I´ve got ukranian blood in my body ! ! wrire again if you can to be in Nina Hagenfan club and to with Nina . - Og síđan er bréfiđ áritađ : NINA .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Einu sinni fyrir tćpum fjörtíu árum var ég á rölti í gegnum Christianiu og fékk hvísl í eyra ţess efnis ađ Nina og bandiđ ćtluđu ađ halda smá lokađa tónleika á Mĺnefiskeren.

Ég ţeysti heim og lét valda félaga vita og síđan ţeystum viđ á frábćra tónleika divunar, sem ég er viss um ađ ţú hefđir líka kunnađ ađ meta.

Jónatan Karlsson, 22.7.2021 kl. 07:17

2 Smámynd: ÖGRI

 Ég frétti af ţessum tónleikum , Stína Fína vinkona var viđsödd .

ÖGRI, 23.7.2021 kl. 07:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Barbour-Ode-to-Ayrshire-001
  • Barbour-Ode-to-Ayrshire-006
  • 554783841 24659131710416266 7003445214813950031 n
  • 554352364 24659127477083356 5206807404172562038 n
  • 553376222 18533692867037291 2943315795860490249 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 58703

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband