7.7.2021 | 01:54
Herratíska : Karlmenn í Haute Couture hjá GIAMBATTISTI VALLI
Ítalski hönnuðurinn GIAMBATTISTI VALLI sem starfar í París brá svo óvenjulega við að karlmenn voru meðal þeirra sem komu uppklæddir fram í Haute Couture sýningu hans í haustið 2021 en þær sýningar standa nú sem hæst í kjölfar tískuviku herra . Þessi hönnuður virðist svo ógæfusamur að vera haldinn eyðni en starfar enn skapandi sf fullum krafti . Hér sjáum við tvo herramennina í hátísku hans .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.