Hvað bar hæst á Tískuvikum Herra sumar 2022

Nú eru tísuvikur karlmannatískunnar í Mílanó og París gengnar þessa seasonina og þá spyr maður hvað hafi borið hæst . Í Mílanó vakti sýning Giorgio Armani töluverða athygli en þar var innanborðs íslenskur fyrirsæti að nafni Arnaldur sem skilaði sér með mestu prýði . Sýningin var nokkuð afslöppuð og hafði á að skipa fjölbreyttasta flokki fyrirsæta meðal annarra var þar Marion Texeira með come back en klæðnaðurinn var klassískur að hætti Armani . Í París skilaði Kim Jones stórsýningu fyrir DIOR og má segja að sú sýning hafi borið hæst þar . Ýmsir minni spámenn vöktu athygli svo sem tvíeykið Gmbh sem skoða ímyndir karlmennskunnar í hönnunn sinni og hér sjáum við mynd frá þeirra streymi . Spurning er hvort tískuvikurnar snúa nokkurn tíma aftur í sinni fyrri mynd því nú hafa tískuhúsin tileinkað sér myndræna miðla til kynninga sinna og virðast kunna því ágætlega að sýningar þeirra séu sem myndskeið .Gmbh


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-009
  • Polo-Ralph-Lauren-Holiday-2024-011
  • 466936596 1101758897981433 1535368507777357679 n
  • 466038815 576324918201390 577380981758345168 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 53623

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband