19.5.2021 | 00:16
Fjögur sistkyni á afælisdegi Helga Ásmundssonar models
Þau voru samankomin fjögur sistkyni börn Hönnu Helgadóttur og Ásmundar Jónatans Ásundssonar á 65 ára afmælisdegi Helga Ásmundssonar . Hér eru þau saman í mynd og teljast frá hægri í aldursröð : Magnús Þór forstjóri Faxaflóahafna , Ásmundur Páll bílstjóri og dansari , Helgi model og myndlistarmaður og að lokum Sigrún fyrrverandi ráðherrafrú . Helgi klæðist JOOP .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 2
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 53787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.