25.3.2021 | 08:00
Af tískunni : Fyrirsætavettvangur endurnýjast sífellt
Við sem erum að komast á aldur og höfumum verið þáttakandi á fyrirsætuvettvangi og náð jafnvel athygli i Bandaríkjunum tökum eftir því að fyrirsætavettvangurinn endurnýjast með reglulegu millibili . Kann að virðast sem sífellt komi yngri menn inn en tilfellið er að þeir eru alltaf á sama aldri ; við hinir erum að verða eldri .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 57806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.