3.2.2021 | 10:44
Á karlmennina : Bútasaumur frá DOLCE & GABBANA
Tvíeykið DOLCE & GABBANA hafa haldið glæsilegar sýningar kvenna og karla undanfarnar season svo og á herratískuvikunni í Mílanó núna en svo vil til að því hefur brugðið við að þeir beiti fyrir sig á hinn vandaðasta hátt saumatækni svokallaðs bútasaums svo af verð hin fjölskrúðugustu og glæsilegustu klæði . Hér sjáum við dæmi frá tískuviku karlmannatískunnar ; fyrirsæta klæðast samsettum frakka úr hönnunarsmiðju þeirra í haust og vetur 2021 til 2022 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 55850
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.