21.1.2021 | 05:59
Tískuvikur karlmannatískunnar nú í París : TAAKK haust vetur 2021 og 22
Tískuvikur karlmannatískunnar fara geyst og er nú komnar til Parísar þó sýningarnar fari að miklu leyti fram stafrænt á stuttmyndaformi . Hér sjáum við mynd úr óraunverulegri kynningu einsog þeir kjósa að kalla það japanska brandsins TAAKK á haust og vetrartísku 2021 og 2022 og modelið er að sama skapi japanskur og heitir Keijyu Furuya . Mætti halda að þar sé reiknað með að framundan verði gleðskapur .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56012
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.