Nú er hlaupinn af stað tískuvika karlmannatískunnar í Mílano þar sem hönnuðir kynna haust og vetrartísku sína 2021 og 2022 . Aðeins eru fjórar sýningar með framkomu vegna hins erfiða ástand faraldursins en kynningar eru stafrænar og svo vil til að einn þáttakenda um hönnunn er sagður vera frá Íslandi . Að þessu sinni á belgíski hönnuðurinn RAF SIMONS frumhlaup sitt sem slíkur um samvinnu með Miuccia Prada fyrir merki hennar PRADA sem er gerþekkt í karlmannatískunni að þessu sinni og hér sjáum við fáein dæmi af hógværari og klæðilegri kantinum .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 55904
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.