7.1.2021 | 00:21
Rússneskur fyrirsæti - á rússneskum jólum klæddur í COS
Nú halda rússneskir jól frá 7, þessa mánaðar til þess níunda . SRODESTVOM . Kirkjan í Rússlandi er kölluð rétttrúnaðarkirkja eða Orthodox á þarlendu máli og heitir mikið á íkona við trúarathafnir . Munkar kirkjunnar eru heimsþekktir fyrir söng sinn og kyrjan ekki síst hinar einstæðu bassaraddir . Hér er rússneski fyrirsætinn Mateusz Chimielewski sem ljósmyndarinn Aldona Karczmarzyk hefur ljósmyndað í jakka og stuttbuxum frá COS : sem rekur til að mynda verslun á Hafnartorgi í Reykjavík .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.