22.12.2020 | 05:18
VÆRÐARVOÐ
Ullarteppi er gjarnan kallað í íslensku máli ´ værðarvoð ´ og er gott að hlýja sér saman á köldu vetrarkvöldi undir ábreiðu . Hér sjáum við ábreiður frá tískuhönnuðinum RAF SIMONS ; en ég leyfi mér að benda á að neðst í Ármúla nær Grensásvegi er verslunin DIMMA sem býður íslenska hönnunn ullarteppa sem er tilvalin jólagjöf - eða til eigin nota .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.